Ábending til hestamanna!

Reiðveganefnd Spretts vill gjarnan koma þeirri ábendingu til Sprettara að sum staðar hefur myndast holklaki í reiðvegunum, sérstaklaga á þetta við um Smalaholt, Skyggnisholt og reiðvegi frá gatnamótum við Vífilsstaði og suður úr. Einnig er trúlega svipað ástand á reiðvegum í Heiðmörk.

Sprettarar og aðrir góðir hestamenn eru hvattir til að sýna aðgát við þessar aðstæður.

Reiðveganefnd Spretts

hestur og snjór
Scroll to Top