Aðgangur að Andvarahöllinni

Reiðskemman Kjóavellir/Andvarahöllin auglýsir fyrirkomulag á útleigu í vetur.

Frá og með 1. október 2013 til 31. janúar 2014 gildir eftirfarandi verðskrá:

  • Einstaklingslykill – Mánaðargjald kr. 15.000. Gildir virka daga kl 8:00-16:00 og helgar nema þegar einkatímar eru.
  • Fjölskyldulykill – Gjald til 31. janúar 2014 kr. 5.000. Gildir virka daga kl 16:00-22:00 og helgar nema þegar einkatímar eru.
  • Einkatímar: 5.000 kr.

Notendur sjá um að hreinsa gólf eftir sig í hjólbörur, loka hurðum og slökkva ljós. Afhending snertilykla fer fram hjá umsjónarmanni reiðskemmu, sjá frekari upplýsingar.

Þeir aðilar sem nú þegar hafa snertilykla, þurfa að endurnýja aðgangsheimild sína.

Stjórn Spretts.

Scroll to Top