Frá Reiðveganefnd

Af gefnu tilefni vill reiðveganefnd Spretts ítreka að allt gerðisefni sem fellur til þegar félagsmenn eru að skipta um möl í viðrunargerðum sínum, er vel þegið til viðhalds og uppbyggingar reiðstíga.

Vinsamlegast hafið samband við starfsmann Spretts, Ragnar Stefánsson, í síma 620-4500, og mun hann gefa upp nánari upplýsingar varðandi losunarstað.

Þetta er okkar allra hagur!

Scroll to Top