Fyrsta sperran komin upp

Fyrsta sperran í nýju reiðhöllinni í Spretti var reist í gær, 8. júlí Meðfylgjandi mynd sýnir stöðuna á framkvæmdum.
Spennandi tímar framundan fyrir félagsmenn.

Scroll to Top