Drög: Dagskrá íþróttamóts Spretts

Drög að dagskrá íþróttamóts Spretts liggja nú fyrir. Mótið hefst á laugardagsmorgunn kl. 9:00 á keppni í fjórgangi.

Laugardagur 18.05.

  • 9:00 Fjórgangur V2 -Ungmenni – Unglingar – Börn – 2. Flokkur – 1. Flokkur
  • 11:30 Fimmgangur F2 – Ungmenni – 2. Flokkur – 1. Flokkur

– Matarhlé –

  • 13:30 Tölt T7 – 2. Flokkur – Börn
  • 14:00 Tölt T3 – Unglingar – Ungmenni – 2. flokkur – 1.flokkur
  • 15:40 B-úrslit fjórgangur 2. Flokkur
  • 16:30 Gæðingaskeið – Ungmenni – 1. Flokkur

Sunnudagur 19.05.

  • 9:30 150m skeið
  • 11:00 A úrslit fjórgangur – Börn – Unglingar – Ungmenni – 2.flokkur – 1.flokkur

– Matarhlé –

  • Kl.14:00 A úrslit Fimmgangur -Ungmenni -2.flokkur -1.flokkur
  • Kl.15:30 A úrslit Tölt 7 -börn -2.flokkur
  • Kl.16:30 A úrslit Tölt 3 -Unglingar -Ungmenni -2.flokkur -1.flokkur
  • Kl.18:00 100m skeið
Scroll to Top