Myndasamkeppni Spretts – 14. apríl

Nú eru nokkrir dagar eftir af myndasamkeppni Spretts. Tölvunefnd leitar af myndum hjá Spretturum til að skreyta heimasíðu Spretts. Síðasti dagur til að senda inn myndir er þann 14 apríl næstkomandi á netfangið ve*******@sp********.is. Frekari upplýsingar um samkeppnina má finna með því að smella hér og lesa eldri frétt um samkeppnina.

Scroll to Top