Keppnisnámskeið frestast / vandamál með skráningu

Keppnisnámskeið fyrir börn, unglinga og ungmenni, sem átti að byrja í dag, 26. mars frestast um viku vegna örðuleika við skráningarkerfi. Skráningarfrestur hefur verið framlengdur til nk sunnudags.

SKráningakerfið hefur verið að stríða okkur Spretturum en nú hefur það verið staðfest við okkur að allt á að vera komið í lag. Við eigum því að geta skráð okkur þar í gegn án vandamála. Linkur á skráningasíðuna er: Sportfengur.com

Scroll to Top