Frágangur á plastendum á rúllum

Kæru félagar, við þurfum að biðja alla þá sem eru með rúllur og heybagga á félagssvæðinu að ganga frá endum sem allra fyrst. Núna eru endarnir lausir og slást í allar áttir í vindinum með tilheyrandi hættu fyrir knapa í Spretti. Við vonum að allir bregðist skjótt við, lagi þetta og hafi þetta í lagi í framtíðinni.

Við berum öll ábyrgð saman á öryggi í hverfinu.

Scroll to Top