Hestadagar í Víðidal

Vekjum athygli félagsmanna á skemmtilegum viðburði næsta laugardag, 13.september, hjá nágrönnum okkar í hestamannafélaginu Fáki í Víðidal.

Nánari upplýsingar má finna á facebook síðu viðburðarins hér: https://www.facebook.com/events/1459444131766649

Scroll to Top