Fimmtudaginn 1.maí verður haldinn þrautabrautar- og leikjadagur fyrir æskuna í Spretti. Sett verður upp þrautabraut í Samskipahöllinni ásamt því að farið verður í leiki og settir upp hoppukastalar.
Við byrjum á allra yngstu knöpunum (yngri en 9 ára) kl.10:30, börn og unglingar (10-17 ára) mæta kl.11:30 og svo mæta allir saman kl.13:00 en þá verður búið að setja upp hoppukastalana.
Til að áætla fjölda verðlaunagripa og veitinga er nauðsynlegt að skrá sig til leiks á abler, heitið er þrautabrautar og leikjadagur æskunnar, þátttaka er ókeypis. Skráningu lýkur kl.12:00 á hádegi þriðjudaginn 29.apríl.
Hér er hlekkur á skráningu;
https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mzk1ODA=?
Til að áætla fjölda verðlaunagripa og veitinga er nauðsynlegt að skrá sig til leiks á abler, heitið er þrautabrautar og leikjadagur æskunnar, þátttaka er ókeypis. Skráningu lýkur kl.12:00 á hádegi þriðjudaginn 29.apríl.
Hér er hlekkur á skráningu;
https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6Mzk1ODA=?
Skipt verður í hópa eftir aldri;
Kl.10:30-11:30 Pollar 3-9 ára
Kl.11:30-12:30 Börn og unglingar 10-17 ára
Kl.13 Allir hittast, léttar veitingar í boði, hoppukastalar
Kl.10:30-11:30 Pollar 3-9 ára
Kl.11:30-12:30 Börn og unglingar 10-17 ára
Kl.13 Allir hittast, léttar veitingar í boði, hoppukastalar
Sjáumst hress fimmtudaginn 1.maí!
Æskulýðsnefndin
Æskulýðsnefndin