Sýnikennsla með Þorvaldi Árna

Sýnikennsla með Þorvaldi Árna

 

Þriðjudaginn 22.apríl kl.19:00 verður Þorvaldur Árni með sýnikennslu um þjálfun hrossa með tilliti til sýningu kynbótahrossa. Sýnikennslan er hluti af kynbótanámskeiði fyrir unga Sprettara og er opin fyrir alla unglinga og ungmenni Spretts.

Sýnikennslan fer fram í Hattarvallahöllinni kl.19-20 þriðjudaginn 22.maí.

 

Scroll to Top