Sunnudaginn 13. apríl fóru fram þriðju vetrarleikar Spretts.
Í skráningu var boðið upp á vöfflur og kaffi eins og undanfarna vetrarleika og var notalegt að hittast og spjalla. Allt fór vel fram og fjöldi fólks mætti til leiks.
Niðurstöður voru eftirfarandi:
Opinn flokkur:
-
Hannes Sigurjónsson og Kórall frá Hofi
-
Sigurbjörn Eiríksson og Ás frá Hofsstöðum Garðabæ
-
Kristinn Hugason og Svás frá Ytra Dalsgerði
-
Valdimar Ómarsson og Afródíta frá Álfhólum
-
Arnhildur Halldórsdóttir og Dimma frá Kambi
Karlar 1:
-
Sævar Kristjánsson og Herkúles frá Laugamýri
-
Halldór Kristinn Guðjónsson og Vík frá Eylandi
-
Karl Sigfússon og Vigri frá Dalbæ
Konur 1:
-
Inga Cristina Campos og Ísberg frá Hákoti
-
Birna Sif Sigurðardóttir og Klara frá Hárlaugsstöðum 2
-
Birta Ólafsdóttir og Aska frá Svignaskarði
-
Sunna Þórðardóttir og Samba frá Steinsholti 2
-
Brynja Pála Bjarnadóttir og Vaka frá Hamarsheiði 1
-
Marín Imma Richards og Eyja frá Garðsauka
Heldri menn og konur
-
Hannes Hjartarson og Baltasar frá Haga
-
Guðmundur Skúlason og Erpir frá Blesastöðum 2a
-
Gréta Boða og Árdís frá Garðabæ
-
Katrín Stefánsdóttir og Dugur frá Litlu Sandvík
-
Anna Jóhannesdóttir og Hera frá Haga
Karlar 2:
-
Pétur Már Ólafsson og Kveðja frá Krossanesi
-
Elfar Davíðsson og Gjöll frá Mosfellsbæ
-
Atli Rúnar Bjarnason og Vídalín frá Tjaldhólum
-
Sindri Þór Reynisson og Þráður frá Kirkjulæk 2
-
Jóhannes Níels Sigurðsson og Goði frá Bessastöðum
Konur 2:
-
Ólöf Þóra Jóhannesdóttir og Rósinkrans frá Hásæti
-
Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir og Gyðja frá Krossanesi
-
Kristín Ása Einarsdóttir og Nökkvi frá Hrafnsstöðum
-
Lilja Björg Ómarsdóttir og Myrra frá Hesjuvöllum
-
Viktoría Sigurjónsdóttir og Hugrún frá Syðra Garðshorni
-
Lísa Margrét Sigurðardóttir og Blakkur frá Prestbakka
Ungmenni:
-
Anika Hrund Ómarsdóttir og Sólmyrkva frá Álfhólum
-
Guðný Dís Jónsdóttir og Auður frá Hofsstöðum Garðabæ
-
Anna Ásmundardóttir og Telpa frá Gröf
-
Lilja Rós Jónsdóttir og Ægir frá Götu
Unglingar:
-
Elva Rún Jónsdóttir og Már frá Votumýri 2
-
Kristín Elka Svansdóttir og Foss frá Efri-Þverá
-
Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir og Rústikus frá Dýrfinnustöðum
Börn meira vön:
-
Kristín Rut Jónsdóttir og Fluga frá Garðabæ
Börn minna vön:
-
Sonja Ríkey Atladóttir og Rauður frá Syðri-Löngumýri
-
Birkir Snær Sigurðsson og Laufi frá Syðri-Völlum
-
Patrekur Magnús Halldórsson og Sólvar frá Linghóli
-
Hafdís Jarnbrá Atladóttir og Tvistur frá Lyngási 4
-
Þóra Karlsdóttir og Gígja frá Steinnesi
-
Ómar Börn Valdimarsson og Arna frá Mýrarkoti
Pollar ríða sjálfir:
-
Bjarni Hrafn Sigurbjörnsson og Garðar frá Ásgarði
-
Helgi Týr Sigurðsson og Glóra frá Reykjavík
Pollar teymdir:
-
Aría Kristín Edda Ómarsdóttir og Gísli frá Keldulandi
-
Kári Halldór Sigurðsson og Myrra frá Hesjuvöllum
-
Jakob Geir Valdimarsson og Sólarorka f´ra Álfhólum
-
Bríet Kristín Jónsdóttir og Melkorka frá Skeiðháholti
-
Katla María Jónsdóttir og Glói
-
Stígur Berntsen Davíðsson og Rauðka frá Blönduósi
-
Andrea Líf Sigurðardóttir og Glóra frá Reykjavík