Úrslit þriðju vetrarleika Spretts

Sunnudaginn 13. apríl fóru fram þriðju vetrarleikar Spretts.
Í skráningu var boðið upp á vöfflur og kaffi eins og undanfarna vetrarleika og var notalegt að hittast og spjalla.  Allt fór vel fram og fjöldi fólks mætti til leiks.
Niðurstöður voru eftirfarandi:
Opinn flokkur:
  1. Hannes Sigurjónsson og Kórall frá Hofi
  2. Sigurbjörn Eiríksson og Ás frá Hofsstöðum Garðabæ
  3. Kristinn Hugason og Svás frá Ytra Dalsgerði
  4. Valdimar Ómarsson og Afródíta frá Álfhólum
  5. Arnhildur Halldórsdóttir og Dimma frá Kambi
Karlar 1:
  1. Sævar Kristjánsson og Herkúles frá Laugamýri
  2. Halldór Kristinn Guðjónsson og Vík frá Eylandi
  3. Karl Sigfússon og Vigri frá Dalbæ
Konur 1:
  1. Inga Cristina Campos og Ísberg frá Hákoti
  2. Birna Sif Sigurðardóttir og Klara frá Hárlaugsstöðum 2
  3. Birta Ólafsdóttir og Aska frá Svignaskarði
  4. Sunna Þórðardóttir og Samba frá Steinsholti 2
  5. Brynja Pála Bjarnadóttir og Vaka frá Hamarsheiði 1
  6. Marín Imma Richards og Eyja frá Garðsauka
Heldri menn og konur
  1. Hannes Hjartarson og Baltasar frá Haga
  2. Guðmundur Skúlason og Erpir frá Blesastöðum 2a
  3. Gréta Boða og Árdís frá Garðabæ
  4. Katrín Stefánsdóttir og Dugur frá Litlu Sandvík
  5. Anna Jóhannesdóttir og Hera frá Haga
Karlar 2:
  1. Pétur Már Ólafsson og Kveðja frá Krossanesi
  2. Elfar Davíðsson og Gjöll frá Mosfellsbæ
  3. Atli Rúnar Bjarnason og Vídalín frá Tjaldhólum
  4. Sindri Þór Reynisson og Þráður frá Kirkjulæk 2
  5. Jóhannes Níels Sigurðsson og Goði frá Bessastöðum
Konur 2:
  1. Ólöf Þóra Jóhannesdóttir og Rósinkrans frá Hásæti
  2. Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir og Gyðja frá Krossanesi
  3. Kristín Ása Einarsdóttir og Nökkvi frá Hrafnsstöðum
  4. Lilja Björg Ómarsdóttir og Myrra frá Hesjuvöllum
  5. Viktoría Sigurjónsdóttir og Hugrún frá Syðra Garðshorni
  6. Lísa Margrét Sigurðardóttir og Blakkur frá Prestbakka
Ungmenni:
  1. Anika Hrund Ómarsdóttir og Sólmyrkva frá Álfhólum
  2. Guðný Dís Jónsdóttir og Auður frá Hofsstöðum Garðabæ
  3. Anna Ásmundardóttir og Telpa frá Gröf
  4. Lilja Rós Jónsdóttir og Ægir frá Götu
Unglingar:
  1. Elva Rún Jónsdóttir og Már frá Votumýri 2
  2. Kristín Elka Svansdóttir og Foss frá Efri-Þverá
  3. Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir og Rústikus frá Dýrfinnustöðum
Börn meira vön:
  1. Kristín Rut Jónsdóttir og Fluga frá Garðabæ
Börn minna vön:
  1. Sonja Ríkey Atladóttir og Rauður frá Syðri-Löngumýri
  2. Birkir Snær Sigurðsson og Laufi frá Syðri-Völlum
  3. Patrekur Magnús Halldórsson og Sólvar frá Linghóli
  4. Hafdís Jarnbrá Atladóttir og Tvistur frá Lyngási 4
  5. Þóra Karlsdóttir og Gígja frá Steinnesi
  6. Ómar Börn Valdimarsson og Arna frá Mýrarkoti
Pollar ríða sjálfir:
  1. Bjarni Hrafn Sigurbjörnsson og Garðar frá Ásgarði
  2. Helgi Týr Sigurðsson og Glóra frá Reykjavík
Pollar teymdir:
  1. Aría Kristín Edda Ómarsdóttir og Gísli frá Keldulandi
  2. Kári Halldór Sigurðsson og Myrra frá Hesjuvöllum
  3. Jakob Geir Valdimarsson og Sólarorka f´ra Álfhólum
  4. Bríet Kristín Jónsdóttir og Melkorka frá Skeiðháholti
  5. Katla María Jónsdóttir og Glói
  6. Stígur Berntsen Davíðsson og Rauðka frá Blönduósi
  7. Andrea Líf Sigurðardóttir og Glóra frá Reykjavík
Scroll to Top