Hreinsunardagur Spretts

Hreinsunardagur Spretts verður haldinn miðvikudaginn 23.apríl kl 17

Hittumst við Samskipahöllina (þar verðurm við með áhöld og poka )

🌱 Tökum höndum saman og hreinsum til!

Við ætlum að fegra svæðið okkar fyrir sumarið – týnum rusl og gerum snyrtilegt. Þú mátt endilega mæta með hanska, verkfæri og góða skapið !

🌭við munum grilla pylsur á eftir – allir velkomnir!

– Skemmtileg stemning, samvera og eitthvað gott í maga eftir vinnuna.

– Frábært tækifæri fyrir félagsmenn til að hittast og spjalla.

Sprettsfélagar sameinumst um að gera svæðið okkar hreint og snyrtlegt – sjáumst!

Scroll to Top