Sylvía Sigurbjörnsdóttir reiðkennari og tamningamaður býður ungmennum Spretts til sín í námskeiðsdag á Kvistum laugardaginn 26.apríl.
Einungis 8 pláss eru í boði núna – en stefnt er að því að taka annan námskeiðsdag fljótlega.
Hver reiðtími er um 40mín. Sameiginlegur hádegismatur í boði.
Ungmenni þurfa að koma sér sjálf austur en reynt verður að sameinast í kerrur og tryggja öllum pláss.
Skráning fer fram á abler.io og er opin. Verð er 10.000kr en dagurinn er niðurgreiddur af söfnunarsjóði ungmenna Spretts.
Hér er beinn hlekkur á skráninguna: https://www.abler.io/…/1/product/Q2x1YlNlcnZpY2U6MzkzNjc=?