Fimmtudaginn 20.mars frá kl.8-16 verður vinna við tengingu vatnslagnar við austurenda Samskipahallarinnar, við hurð nr.1. Þar verða við vinnu stórar vinnuvélar, búist er við mikilli truflun og hávaða. Ef veður verður gott verður stóra hurðin opin og nýttur sem inngangur inn í reiðhöllina. Annars verður hægt með lagni að nýta sér inngang um hurð nr.1 en ekki er mælt með því fyrir viðkvæm hross.
Biðjum við félagsmenn að fara varlega í kringum þessar framkvæmdir.