Síðastliðinn þriðjudag, 21.12. voru veitt verðlaun fyrir keppnisárangur í öllum flokkum.
Við óskum öllum innilega til hamingju með frábæran árangur.
Barnaflokkur, stúlkur
Elva Rún Jónsdóttir

Unglingaflokkur stúlkur, einnig í U21-2022
Hulda María Sveinbjörnsdóttir
Unglingaflokkur, piltar, einnig í U21-2022
Sigurður Baldur Ríkharðsson

Kristófer Darri Sigurðsson U21-2022
Ungmenni stúlkur
Herdís Lilja Björnsdóttir

Ungmenni, piltar
Hafþór Hreiðar Birgisson
Íslandsmeistari í fimmgangi ungmenna
Hafþór Hreiðar Birgisson og Vörður frá Vindási.

Íþróttakona ársins, Áhugamannaflokkar, konur
Auður Stefánsdóttir
Íþróttamaður ársins, Áhugamannaflokkar, karlar
Hermann Arason

Íþróttamaður ársins
Jóhann Kr Ragnarsson

Íþróttakona ársins
Valdís Björk Guðmundsdóttir
