Sprettsúlpur

Síðasti dagurinn til að panta Sprettsúlpur er í dag 25. maí, ekki verður hægt að panta eftir þann tíma.

Við ætlum að bjóða upp á mátun í veislusalnum í kvöld kl 19:00-20:00 og þá geta krakkarnir sem taka þátt á æfingarmótinu ásamt öðrum Spretturum litið við í mátun.

Hvetjum alla sem vilja panta að ganga frá því í dag.

Við munum senda greiðsluseðil í heimabankann í kjölfari og eftir að búið er að ganga frá greiðslu verða úlpurnar sendar í merkingu og tekur það 7-10 virka daga. Þetta fer því að koma í hús.

Æskulýðsnefnd Spretts

Scroll to Top