Undirbúningur á dagskrá íþróttamóts

Verið er að vinna í dagskrá og ráslistum íþróttamóts Spretts. Mikil skráning er á mótið og því þurfum við að byrja á fimmtudagskvöld á skeiðgreinum. Á föstudag verður byrjað kl 12:00 á V1 meistaraflokki.

Dagskrá og ráslistar birtast fyrir hádegi 12. maí.

Scroll to Top