Ræktunardagur Hrossaræktarfélag Spretts 13.febr. 2021

Þorvaldur Kristjánsson fyrrv. Ábyrgðarmaður hrossaræktar verður í Reiðhöll Guðjóns Árnasonar Hlíðarenda 2-4, 13.febr.

kl 08-12 með : Mat á kynbótahrossum og fræðslu um byggingardóma.

Hægt er að bóka tíma fyrir hryssur og stóðhesta hjá: email: ha******@mi.is Verð 1500 kr fyrir félagsmenn, 2000 kr fyrir aðra. Opið fyrir alla.

Þorvaldur verður með fyrirlestur í veislusal Samskipahallar sama dag kl 12-13. Hann mun m.a. fjalla um þróun íslenska hrossastofnsins.

Stjórnin

Lýra
Scroll to Top