Jólakveðja 2020

Kæru Sprettarar.

Við jól og áramót er gott að staldra við og líta yfir farinn veg.

Starfið hjá okkur hefur að sjálfsögðu litast af ástandinu í þjóðfélaginu, en viðburðir, móta, námskeiðahald meira og minna fallið niður eða takmarkast mikið.

Engu að síður höfum við reynt að fremsta megni að framkvæma á svæðinu okkar. Gera umhverfið og aðstöðuna betri.

Við lítum engu að síður björt fram á veginn og vonum að árið færi okkur betri tíð.

Óska öllum Spretturum og fjölskyldum þeirra gleðilegs árs og farsæls komandi árs.

 

Fh. Stjórnar og framkvæmdastjóra,

Sverrir Einarsson, formaður

 

Jólahestur2
Scroll to Top