Fjórir Sprettarar í U21 landsliðhóp LH 2021

Kæru Sprettarar.

Frábær árangur hjá ungu kynslóðinni okkar. Hafþór Hreiðar Birgisson, Hekla Rán Hannesdóttir, Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Sigurður Baldur Ríkharðsson voru öll valin í U-21 landslið okkar í hestaíþróttum.

Hekla Rán og Þoka

Hulda María og BjörkSigurður Baldur og Auðdís

Til hamingju öll og þið eruð vel að þessu komin.

Við Sprettarar erum stolt af ykkur.

Sverrir Einarsson,

formaður.

Hafþór Hreiðar og Von
Scroll to Top