Kvennatölt – Dagskrá og ráslistar

Þá liggja dagskrá og ráslistar Kvennatölts Spretts og Mercedes-Benz 2020 fyrir en mótið fer fram í Samskipahöllinni í Spretti á miðvikudaginn kemur 10. júní.

 

Dagskrá fyrir Kvennatölt Spretts og Mercedes – Benz 2020

 

17:00 4.flokkur Byrjendur

17:25 3.flokkur Minna vanar

18:10 2.flokkur

18:35 1.flokkur

 

Matur

 

19:40 b-úrslit 4. flokkur Byrjendur

19:55 b-úrslit 3. flokkur Minna vanar

20:15 b-úrslit 2.flokkur

 

20:40 a-úrslit 4. flokkur Byrjendur

21:00 a-úrslit 3. flokkur Minna vanar

21:20 a-úrslit 2. flokkur

21:40 a-úrslit 1. flokkur

 

RÁSLISTAR:

Nr. Holl. Hönd. Knapi. Hestur.

 

Tölt T7 4. flokkur – Byrjendur:

1 1 H Ólöf Þóra Jóhannesdóttir Feykir frá Litlu-Sandvík

2 1 H Esther Ósk Ármannsdóttir Sigur frá Syðra-Langholti

3 1 H Móeiður Svala Magnúsdóttir Gleði frá Neðra-Ási II

4 1 H Sigríður Áslaug Björnsdóttir Stapi frá Efri-Brú

5 2 V Erna Sigríður Ómarsdóttir Salka frá Breiðabólsstað

6 2 V Guðrún Agata Jakobsdóttir Dimmir frá Strandarhöfði

7 2 V Brynja Pála Bjarnadóttir Vörður frá Narfastöðum

8 2 V Íris Dögg Eiðsdóttir Komma frá Ási 2

9 3 V Ragna S Sveinbjörnsdóttir Auradís frá Hellissandi

10 3 V Vigdís Karlsdóttir Þota frá Kjarri

11 3 V Emma Kristina Gullbrandson Nn frá Selfossi

12 3 V Sunna Þórðardóttir Ösp frá Árbæjarhjáleigu II

13 4 V Snæfríður Jónsdóttir Vöndur frá Hofi á Höfðaströnd

14 4 V Ingibjörg Guðmundsdóttir Fregn frá Hlíðarási

15 4 V Guðrún Einarsdóttir Vörður frá Eskiholti II

16 4 V Auður Björgvinsdóttir Ísó frá Grafarkoti

17 5 V Íris Dögg Eiðsdóttir Katla frá Ási 2

18 5 V Lísa Margrét Sigurðardóttir Spá frá Útey 2

19 5 V Anna Jóna Huldudóttir Sóley frá Selfossi

20 6 H Móeiður Svala Magnúsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku

21 6 H Hugrún Lilja Hilmarsdóttir Ára frá Hólabaki

22 6 H Guðbjörg Anna Guðbjörnsdóttir Kopar frá Kaldbak

 

Tölt T3 Opinn flokkur – 3. flokkur – Minna vanar:

1 1 V Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti

2 1 V Ragna Björk Emilsdóttir Kolfreyja frá Dallandi

3 1 V Bergdís Finnbogadóttir Smásjá frá Hafsteinsstöðum

4 1 V Ingunn María Guðmundsdóttir Iðunn frá Efra-Hvoli

5 2 V Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli

6 2 V Sara Dögg Björnsdóttir Bolli frá Holti

7 2 V Jóhanna Ólafsdóttir Kráka frá Geirmundarstöðum

8 2 V Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Nína frá Áslandi

9 3 H Matthildur R Kristjansdottir Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti

10 3 H Steinunn Guðbjörnsdóttir Flóki frá Vindheimum

11 3 H Rakel Anna Óskarsdóttir Grímur frá Lönguhlíð

12 3 H Verena Stephanie Wellenhofer Fannar frá Blönduósi

13 4 V Elísabet Jóna Jóhannsdóttir Örlygur frá Hafnarfirði

14 4 V Harpa Kristjánsdóttir Sóley frá Heiði

15 4 V Birna Kristín Hilmarsdóttir Grettir frá Holtsmúla 1

16 4 V Guðrún Maryam Rayadh Dimmir frá Hárlaugsstöðum 2

17 5 V Eveliina Aurora Ala-seppaelae Næðir frá Fróni

18 5 V Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Laufey frá Hjallanesi 1

19 5 V Berglind Karlsdóttir Mökkur frá Kvíarholti

20 5 V Nadia Katrín Banine Hrókur frá Flugumýri II

21 6 H Jakobína Agnes Valsdóttir Örk frá Sandhólaferju

22 6 H Guðrún Elín Guðlaugsdóttir Sproti frá Ytri-Skógum

23 6 H Lilja Hrund Pálsdóttir Hörður frá Syðra-Skörðugili

24 7 V Valka Jónsdóttir Tinni frá Grund

25 7 V Oddný M Jónsdóttir Snúður frá Svignaskarði

26 7 V Guðrún Pálína Jónsdóttir Stígandi frá Efra-Núpi

27 7 V Pálína Margrét Jónsdóttir Árdís frá Garðabæ

28 8 V Þórunn Björgvinsdóttir Dísa frá Drumboddsstöðum

29 8 V Bryndís Guðmundsdóttir Villimey frá Hveragerði

30 8 V Ragna Björk Emilsdóttir Vinur frá Reykjavík

 

Tölt T3 Opinn flokkur – 2. flokkur

1 1 V Milena Saveria Van den Heerik Glæðir frá Langholti

2 1 V Sarah Maagaard Nielsen Sóldís frá Miðkoti

3 1 V Rúna Björg Vilhjálmsdóttir Kvika frá Vallanesi

4 1 V Linda Hrönn Reynisdóttir Sneið frá Hábæ

5 2 H Elfur Erna Harðardóttir Váli frá Minna-Núpi

6 2 H Jessica Dahlgren Krossa frá Eyrarbakka

7 2 H Katrín Stefánsdóttir Háfeti frá Litlu-Sandvík

8 2 H Emilia Staffansdotter Náttar frá Hólaborg

9 3 V Steinunn Hildur Hauksdóttir Mýra frá Skyggni

10 3 V Sigríður Helga Sigurðardóttir Dögun frá Haga

11 3 V Elín Rós Hauksdóttir Seiður frá Feti

12 3 V Auður Stefánsdóttir Gletta frá Hólateigi

13 4 H Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili

14 4 H Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur frá Stokkhólma

15 4 H Tinna Rut Jónsdóttir Massi frá Dýrfinnustöðum

16 4 H Erna Óðinsdóttir Vákur frá Hvammi I

17 5 V Linda Hrönn Reynisdóttir Tangó frá Reyrhaga

18 5 V Ida Sofia Grenberg Nátthrafn frá Kjarrhólum

19 5 V Aníta Rós Róbertsdóttir Sólborg frá Sigurvöllum

 

Tölt T3 Opinn flokkur – 1. flokkur

1 1 V Berglind Ragnarsdóttir Ómur frá Brimilsvöllum

2 1 V Natalia Senska Laufi frá Hábæ

3 1 V Arnhildur Halldórsdóttir Hvellur frá Ásmundarstöðum 3

4 2 V Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu

5 2 V Nína María Hauksdóttir Haukur frá Efri-Brú

6 2 V Rakel Sigurhansdóttir Glanni frá Þjóðólfshaga 1

7 2 V Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli

8 3 H Anna Bára Ólafsdóttir Drottning frá Íbishóli

9 3 H Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Nói frá Vatnsleysu

10 3 H Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli

11 4 V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum

12 4 V Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli

13 4 V Berglind Ragnarsdóttir Snót frá Snóksdal I

 

Athugasemdir og afskráningar berist á netfangið kv********@sp********.is

Kvennatölt 2020
Scroll to Top