Ráslisti og dagskrá – æfingamót fyrir Gæðingakeppni

Fimmtudaginn 28. maí fer fram æfingamót fyrir unga fólkið okkar í Spretti. Að móti loknu mun dómari mótsins spjalla við þátttakendur um gæðingakeppnina, hvað gott er að hafa í huga við sýningarnar og gefa góð ráð. Hvetjum við alla unga Sprettara til að mæta. hlusta og fá sér hressingu hvort sem þeir keppa á æfingamótinu eða ekki.

Umsögn og einkunn verður afhent þátttakendum að móti loknu. Markmið með mótinu er að veita ungum Spretturum tækifæri til að æfa sig og fá leiðsögn fyrir gæðingakeppnina okkar sem fer fram í Spretti fyrstu helgina í júní.
Ekki eru riðin úrslit og ekki verður raðað í sæti.

Hér að neðan er dagskrá og ráslisti fyrir mótið:

Dagskrá
17:30 Unglingaflokkur
Barnaflokkur
Ungmennaflokkur
Ungmennaflokkur A flokkur

Rásröð eftir nöfnum knapa
Unglingar

Marín Imma Richards
Þórdis Agla Jóhannsdóttir
Birna Dilja Björnsdóttir
Hekla Rán Hannesdóttir
Þorbjörg Helga Sveinbjörnsdóttir

Börn

Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir
Kristín Elka Svansdóttir
Matthildur Lóa Baldursdóttir
Arnþór Hugi Snorrason
Apríl Björk Þórisdóttir

Hulda Ingadóttir

Ungmennaflokkur

Brynja Pála Bjarnadóttir

Ungmennaflokkur A flokkur

Hekla Rán Hannesdóttir

Minnum á að búið er að stofna Instagram fyrir unga Sprettara. Hvetjum alla unga knapa sem hafa aldur til, að fylgjast með á Instagraminu. Þið finnið reikninginn með að skrifa „ungirsprettarar“.

Verðlaun Spretts
Scroll to Top