Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Spretts 2020

Ræktunardagur Hrossaræktarfélags Spretts var haldinn í Samskipahöllinni 8.febrúar s.l.
Forskoðun kynbótahross fór fram í umsjá Kristins Hugasonas fv. landsráðunautar í hrossarækt. Góð aðsókn og voru skoðaðar 19 hryssur og 2 stóðhestar. Þar af hlutu í forspá 16 hross yfir 8,00 í einkunn.

Efstu hross voru eftirfarandi:

Hryssur:
1. IS2016280691 Björk frá Hrístjörn 8,50
    Ræktandi: Axel Geirsson/Ásgerður Gissurardóttir
2. IS2012201134 Rimma f. Ólafsbergi 8,45
    Ræktandi: Loftur Jens Magnússon
3. IS2012201657 Bryndís f. Aðalbóli 8,28
    Ræktandi: Aðalsteinn Sæmundsson
4. IS2010201134 Kría f. Ólafsbergi 8,25
    Ræktandi: Logi Ólafsson
5. IS2015280693 Melodía frá Hristjörn 8,16
    Ræktandi: Axel Geirsson/Ásgerður Gissurardóttir

 

Hestar:
1. IS2015184171 Eðall f. Fornusöndum 8,58
    Ræktandi: Finnbogi Geirsson
2. IS2015137845 Reykur f. Hólkoti 8,08
    Ræktandi: Helena Ríkey Leifsdóttir

 

Í hádeginu hélt Þorvaldur Kristjánsson hrossaræktarráðunautur mjög áhugaverðan og fróðlegann fyrirlestur um þróun ræktunarmarkmiðs og dómskala, greinilegan talsverðar breytingar sem eru að ganga í gegn á komandi sýningum kynbótahrossa.

 

Eðall frá Fornusöndum

Björk frá Hrístjörn
Scroll to Top