Verð á reiðhallarlyklum og leiga á reiðhöllum veturinn 2020
Reiðhallarlyklar sem virka frá kl 14:00-23:00 virka daga kosta 3000kr pr mánuð ef teknir eru 1-3 mánuðir, ef teknir eru 4 mánuðir eða lengur kostar hver mánuður 2000kr
Heilsdagslykill sem gildir frá kl 7:00-23:00 kostar 20.000kr pr mánuð
Vakin er athygli á því að hver lykill gildir fyrir skráðan notanda ekki fyrir fjölskyldur eða heilt hesthús þar sem margir notendur eru.
Leiga á hólfi í Samskipahöllinni eða öll Húsasmiðjuhöllin kostar 5500kr pr klukkustund
Leiga á allri Samskipahöllinni kostar 16500kr pr klukkustund
Til þess að pannta lykil eða reiðhallarhólf vinsamlega sendið póst á sp******@sp********.is þar sem nafn, kennitala og símanr fylgir með og til hversu langs tíma er beðið um lykil og/eða dagsetning og tími á pöntun á reiðhallarhólfi.
Sprettur