Leikir, fjör og jafnvægi

Skemmtilegt námskeið fyrir káta krakka þar sem er lögð áhersla á leiki og fjör á hesbaki þar sem stjórnun, áseta, jafnvægi og þor eru þjálfuð um leið.

Fyrsti tíminn verður 5.feb. Kennt verður í Samskipahöllinni.

Kennt einu sinni í viku á miðvikudögum, 8 skipti

Verð fyrir hvern þátttakenda 12.000kr

Kennari Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Skráning er opin í gegnum Sportfeng og í gegnum http://umsk.felog.is/ fyrir þau sem vilja nýta frístundastyrki barna sinna

Kennari Ragnheiður Þorvaldsdóttir

Leikir fjör og jafnvægi
Scroll to Top