Íþróttafólk og sjálfboðaliðar Spretts heiðrað.

Á árshátíð Spretts þann 23.nóv sl var íþróttafólk Spretts verðlaunað. Einnig voru starfsmerki Spretts veitt þeim félagsmönnum sem unnið hafa óeigingjarnt sjálfboðaliðastarf í þágu félagsins.

Sprettur óskar verðlaunahöfunum innilega til hamingju með titlana og frábæran árangur á árinu 2019.

Íþróttafólk Spretts

Atvinnumenn

Karlar: Jóhann Kr. Ragnarsson

Konur: Valdís Björk Guðmundsdóttir

Áhugamenn

Karlar: Jóhann Ólafsson

Konur Brynja Viðarsdóttir

Sjáfboðaliðar Spretts

Bronsmerki

Erla Magnúsdóttir

Gunnar Þór Guðmundsson

Katla Gísladóttir

Rafn Karl Rafnarsson

Þorsteinn Karlsson

Silfurmerki

Hermann Vilmundarson

Þorvaldur Sigurðsson

 

Valdís Bjökr íþróttakona Spretts 2019
Scroll to Top