Unghrossakeppni verður haldin 24. maí n.k. kl 18 á Samskipavellinum í Spretti og er opin öllum Sprettsfélögum.
Keppt er í 4 og 5.v. flokki (fædd 2014 og 2015). Nánar um framkvæmd má lesa á Sprettarar.is undir ræktun.
Skráning fer fram í gegnum ha******@mi.is og lýkur 21. maí kl 20. Skrá þarf IS númer, foreldra, lit, ræktanda og knapa. Skráningargjald 1500 kr, greitt með reiðufé á staðnum.
Hrossaræktarfélag Spretts