Páskabingó Spretts

Þá er komið að árlegu Páskabingói Spretts þiðjudaginn 16.apríl kl. 18 í veislusalnum Arnarfelli í Samskipahöllinni. Bingóið er fyrir alla, unga sem aldna og verða flottir vinningar í boði.

Veitingar og bingóspjöld verða seld á staðnum og kostar spjaldið 300 kr.

Bjóðum alla velkoma og eigum skemmtilega stund saman.

Kveðja,

Æskulýðsnefndin

Scroll to Top