Lokamót vetrarins í Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildinni 2019, verður haldið fimmtudaginn 21 mars. Það er Smyril Line Cargo sem er styrktaraðili kvöldins.
Ráslistar liggja nú fyrir og þar má sjá flott pör sem mæta til leiks enda er mikið í húfi í stigakeppni liða og einstaklinga.
Staðan í stigakeppninni er æsispennandi bæði í einstaklingskeppninni og í liðakeppninni. Það hart barist á toppnum og ljóst að öllu verður tjaldað til á lokamótinu.
Í liðakeppninni er spennan ekki síðri á botninum þar sem þrjú stiga lægstu liðin falla úr keppni eftir veturinn. Þau lið geta þá sótt um aftur ásamt nýjum áhugasömum liðum en umsóknarfrestur verður auglýstur síðar.
Sjáumst á lokamótinu á fimmtudaginn í mest spennandi mótaröð ársins
Ráslisti Tölt T3
1 H Höskuldur Ragnarsson Tíbrá frá Silfurmýri Brúnn/dökk/sv.stjörnótt 11 Krákur frá Blesastöðum 1A Hylling frá Grenstanga Hraunhamar
1 H Herdís Rútsdóttir Klassík frá Skíðbakka I Brúnn/milli-einlitt 7 Ísak frá Skíðbakka I Kolfinna frá Kjörseyri 2 Hest.is
1 H Þórunn Hannesdóttir Þjóð frá Þingholti Jarpur/milli-einlitt 7 Framherji frá Flagbjarnarholti Menja frá Árbakka Barki
2 V Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi frá Sámsstöðum Grár/rauðurstjörnótt 12 Sólon frá Skáney Sóldögg frá Akureyri Vagnar & þjónusta
2 V Ríkharður Flemming Jensen Auðdís frá Traðarlandi Rauður/milli-stjörnótt 10 Auður frá Lundum II Óskadís frá Tjarnarlandi Furuflís
2 V Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt 9 Orri frá Þúfu í Landeyjum Ósk frá Ey I Stjörnublikk
3 H Árni Sigfús Birgisson Eldey frá Skíðbakka I Jarpur/milli-stjörnótt 8 Ísak frá Skíðbakka I Eygló frá Torfastöðum 3 Penninn Eymundsson – Logoflex
3 H Jóhann Ólafsson Brúney frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt 13 Grettir frá Grafarkoti Surtsey frá Gröf Vatnsnesi Heimahagi
3 H Svanhildur Hall Þruma frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli-skjótt 9 Þristur frá Feti Vending frá Holtsmúla 1 Garðatorg eignamiðlun
4 V Helga Gísladóttir Saga frá Blönduósi Rauður/milli-einlitt 8 Sveinn-Skorri frá Blönduósi Rauðhetta frá Holti 2 Eldhestar
4 V Högni Sturluson Ýmir frá Ármúla Rauður/milli-einlitt 17 Roði frá Garði Yrsa frá Glæsibæ Landvit – Marwear
4 V Edda Hrund Hinriksdóttir Tvistur frá Eystra-Fróðholti Jarpur/milli-skjótt 8 Þristur frá Feti Von frá Bakkakoti Kæling
5 V Hafdís Arna Sigurðardóttir Sveðja frá Ási 1 Rauður/milli-einlitt 12 Þyrnir frá Þóroddsstöðum Mörk frá Hvíteyrum Lið Snaps og Fiskars
5 V Sonja Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir Jónas frá Litla-Dal Rauður/milli-stjörnótt 14 Vaskur frá Litla-Dal Kveikja frá Litla-Dal Geirland – Varmaland
5 V Kolbrún Grétarsdóttir Stapi frá Feti Jarpur/milli-einlitt 15 Orri frá Þúfu í Landeyjum Snælda frá Sigríðarstöðum Sindrastaðir
6 H Kristinn Skúlason Vakar frá Efra-Seli Móálóttur,mósóttur/dökk-einlitt 11 Hruni frá Breiðumörk 2 Vakning frá Reykjakoti Tølthestar
6 H Páll Bjarki Pálsson Líney frá Þjóðólfshaga 1 Jarpur/milli-einlitt 7 Sær frá Bakkakoti Ljúf frá Búðarhóli Stjörnublikk
6 H Arnhildur Halldórsdóttir Tinna frá Laugabóli Brúnn/milli-stjörnótt 11 Orri frá Þúfu í Landeyjum Tinna frá Miðsitju Barki
7 H Jóna Margrét Ragnarsdóttir Kolka frá Hárlaugsstöðum 2 Rauður/milli-einlitt 10 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum Steinborg frá Lækjarbotnum Hest.is
7 H Guðrún Sylvía Pétursdóttir Gleði frá Steinnesi Jarpur/milli-skjótt 9 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Gæfa frá Steinnesi Vagnar & þjónusta
7 H Gunnar Már Þórðarson Þór frá Votumýri 2 Rauður/milli-einlitt 11 Álfur frá Selfossi Önn frá Ketilsstöðum Garðatorg eignamiðlun
8 V Sigurjón Gylfason Örn frá Kirkjufelli Rauður/milli-einlitt 11 Þóroddur frá Þóroddsstöðum Öld frá Auðsholtshjáleigu Furuflís
8 V Ingimar Jónsson Birkir frá Fjalli Bleikur/álótturstjörnótt 15 Orion frá Litla-Bergi Þrenna frá Fjalli Penninn Eymundsson – Logoflex
8 V Sigurbjörn Viktorsson Brimrún frá Gullbringu Bleikur/álóttureinlitt 7 Kjerúlf frá Kollaleiru Brimkló frá Þingnesi Heimahagi
9 H Haraldur Haraldsson Gjöf frá Strönd II Brúnn/mó-einlitt 10 Þjótandi frá Svignaskarði Þöll frá Ólafsvík Hraunhamar
9 H Ida Thorborg Vallarsól frá Völlum Brúnn/milli-einlitt 6 Álfur frá Selfossi Náttsól frá Fellsmúla Eldhestar
9 H Sævar Örn Sigurvinsson Huld frá Arabæ Brúnn/milli-einlitt 10 Rammi frá Búlandi Sigga litla frá Múlakoti Kæling
10 H Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv.stjörnótt 17 Töfri frá Kjartansstöðum Bella frá Kirkjubæ Tølthestar
10 H Birta Ólafsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ Jarpur/milli-einlitt 16 Hrynjandi frá Hrepphólum Sylgja frá Bólstað Geirland – Varmaland
10 H Rúrik Hreinsson Hekla frá Þingholti Brúnn/milli-einlitt 8 Roði frá Múla Katla frá Högnastöðum Landvit – Marwear
11 H Kolbrún Stella Indriðadóttir Ísó frá Grafarkoti Brúnn/milli-tvístjörnótthringeygt eða glaseygt 8 Sindri frá Leysingjastöðum II Æra frá Grafarkoti Sindrastaðir
11 H Sigurður Grétar Halldórsson Ásdís frá Eystri-Hól Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 8 Álfur frá Selfossi Gletta frá Prestsbakka Penninn Eymundsson – Logoflex
12 V Jón Gísli Þorkelsson Kría frá Kópavogi Grár/mósótturblesótt 8 Klettur frá Hvammi Birta frá Kópavogi Furuflís
12 V Halldór Gunnar Victorsson Djörfung frá Reykjavík Bleikur/fífil-skjótt 11 Hruni frá Breiðumörk 2 Hetja frá Öxl 1 Heimahagi
12 V Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Hruni frá Breiðumörk 2 Móálóttur,mósóttur/milli-skjótt 18 Hrannar frá Höskuldsstöðum Hetta frá Breiðumörk 2 Lið Snaps og Fiskars
13 V Cora Claas Fróði frá Ketilsstöðum Rauður/milli-skjóttægishjálmur 10 Álfur frá Selfossi Framkvæmd frá Ketilsstöðum Eldhestar
13 V Vilborg Smáradóttir Dreyri frá Hjaltastöðum Rauður/dökk/dr.stjörnótt 17 Hugi frá Hafsteinsstöðum Ófeig frá Hjaltastöðum Vagnar & þjónusta
14 V Arnar Heimir Lárusson Vökull frá Hólabrekku Brúnn/milli-einlitt 15 Kolvakur frá Syðri-Hofdölum Vaka frá Úlfsstöðum Kæling
14 V Erla Guðný Gylfadóttir Roði frá Margrétarhofi Rauður/milli-nösóttglófext 11 Tjörvi frá Sunnuhvoli Hrefna frá Austvaðsholti 1 Garðatorg eignamiðlun
15 H Jón Helgi Sigurðsson Arður frá Enni Jarpur/korg-einlitt 13 Gaumur frá Auðsholtshjáleigu Nótt frá Enni Hraunhamar
15 H Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Mirra frá Laugarbökkum Rauður/milli-stjörnótt 9 Orri frá Þúfu í Landeyjum Mörk frá Hrafnkelsstöðum 1 Barki
15 H Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt 14 Roði frá Múla Kvísl frá Hrafnkelsstöðum 1 Tølthestar
16 H Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Skorri frá Skriðulandi Brúnn/milli-einlitt 13 Grunur frá Oddhóli Freysting frá Akureyri Stjörnublikk
16 H Sverrir Sigurðsson Flikka frá Höfðabakka Brúnn/mó-einlitt 7 Lord frá Vatnsleysu Freysting frá Höfðabakka Sindrastaðir
16 H Sæmundur Jónsson Askur frá Stíghúsi Jarpur/milli-einlitt 9 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum Sól frá Auðsholtshjáleigu Geirland – Varmaland
17 V Gunnar Eyjólfsson Flikka frá Brú Brúnn/gló-einlitt 10 Ágústínus frá Melaleiti Lukka frá Kjarnholtum II Landvit – Marwear
17 V Ástey Gyða Gunnarsdóttir Stjarna frá Ketilhúshaga Rauður/ljós-stjörnótt 9 Bláskjár frá Kjarri Eva frá Miðengi Lið Snaps og Fiskars
17 V Hermann Arason Gletta frá Hólateigi Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt 8 Breki frá Strandarhjáleigu Gyðja frá Ey II Hest.is