Næstu fjögur lið í Áhugamannadeild Spretts / Equsana deildin 2019

Næstu fjögur lið sem við kynnum til leiks í Áhugamannadeild Spretts – Equsana deildinni 2019 – eru lið Furuflísar, Garðatorgs eignamiðlunar, Geirland-Varmaland og Penninn Logoflex

Styttist óðum í fyrstu keppni og knapar og hestar eru á stífum æfingum – spennan magnast og veislan hefst fimmtudaginn 7 febrúar.



Scroll to Top