Kynning liða Áhugamannadeildar Spretts – Equsana deildin 2019

Það styttist óðum í fyrstu keppni í Áhugamannadeild Spretts/Equsana deildinni 2019.

Hér er kynning á fyrstu þremur af sextán liðum árins sem keppa í ár þ.e. liði Kælingar, Sindrastaða og Hest.is

Minnum svo á að fyrsta keppni hefst fimmtudaginn 7 febrúar.


Scroll to Top