Dagskrá og ráslistar fyrir Gæðingamót Spretts

Uppfærð Dagskrá Gæðingamót Spretts  

Föstudagur
17.00 Tölt T1
17.40 Tölt T3
18.20 Unglingaflokkur
20.20 Ungmennaflokkur

Laugardagur

9:00 B – flokkur (10 mín hlé eftir hest nr. 20 í rásröð)
13.30 Matarhlé
14.15 Barnaflokkur
16.00 Kaffihlé
16.15 A flokkur (10 mín hlé eftir hest nr. 20 í rásröð)
20.30 A úrslit tölt T3
20.50 A úrslit tölt T1

Sunnudagur

11.00 Skeið
12.30 Pollaflokkur
13.00 A úrslit barnaflokkur
13.40 A úrslit ungmennaflokkur
14.20 A úrslit unglingaflokkur
15.00 A úrslit B – flokkur áhugamenn
15.40 A úrslit B – flokkur
16.20 A úrslit A – flokkur áhugamenn
17.00 A úrslit A – flokkur

Uppfærðir Ráslistar
 
Hægt er að skoða ráslista (pdf) eftirfarandi flokka með því að ýta á tilheyrandi flokk.

A flokkur 
B flokkur 
Barnaflokkur
Ungligaflokkur
Ungmennaflokkur
Tölt T3 – 1. flokkur
Flugskeið – 100m P2 (1. sprettur)
Tölt T1 – Meistaraflokkur
Skeið – 150m P3 (1. sprettur)

Viljum einnig benda á að bílastæði fyrir kerrur eru á vesturhluta svæðisins (Andvara megin) og knapar eru vinsamlegast beðnir að ríða ekki fyrir framan veislusalinn þar sem brúðkaupsveisla er í salnum.

Scroll to Top