Ákveðið hefur verið að bæta við tölt T3 1. flokkur á Gæðingamót Spretts næstu helgi.
Skráning er hafin á www.sportfengur.com og lýkur henni á miðnætti 29. maí.
Skráningagjald er 5.000 og einungis er tekið við greiðslu með kreditkortum.