Niðurstöður úr styrktarhappdrætti

Nú er búið að draga út heppna miðaeigendur í styrktarhappdrætti Hrossaræktar ehf., sem að þessu sinni var til stuðnings Róberti Veigari Ketel og fjölskyldu. Vinningar komu á eftirtalda miða:

Vinningsnúmer – Vinningur – Gefandi:
1316
1 klst reiðkennsla
Agnes Hekla Árnadóttir

1166
100.000 kr. vöruúttekt í Ástund, Austurveri
Ástund

1987
50.000 kr gjafabréf frá Equsana
Equsana

474
Dekurpakki fyrir tvo hjá Laugarvatn Fontana
Laugarvatn Fontana

1773
Aðgangur fyrir tvo hjá Laugarvatn Fontana
Laugarvatn Fontana

1124
Aðgangur fyrir tvo hjá Laugarvatn Fontana
Laugarvatn Fontana

1829
Eins mánaðar tamning í Vesturkoti
Þórarinn Ragnarsson

881
Eitt bretti af spæni frá Furuflís
Furuflís

88
Eitt bretti af spæni frá Furuflís
Furuflís

419
Eitt bretti af spæni frá Furuflís
Furuflís

577
Folatollur undir Arð frá Brautarholti
Snorri Kristjánsson

701
Folatollur undir Boða frá Breiðholti
Helgi Jón Harðarson

480
Folatollur undir Ellert frá Baldurshaga
Baldur Eiðsson

1711
Folatollur undir Glúm frá Dallandi
Gunnar og Þórdís

573
Folatollur undir Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Helgi Jón Harðarson

912
Folatollur undir Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Helgi Jón Harðarson

775
Folatollur undir Kveik frá Stangalæk
Birgir Leó Ólafsson

901
Folatollur undir Ljósvaka frá Valstrýtu
Guðjón Árnason

1903
Folatollur undir Sjóð frá Kirkjubæ
Alex Hoop

963
Gisting fyrir tvo með morgunverð, þriggja rétta kvöldverð og aðgana að Riverside Spa á Hótel Selfoss
Hótel Selfoss

1
Gisting og matur á Hótel Eldborg í tvær nætur og ferð á Löngufjörur sumarið 2018
Hótel Eldborg

761
Gjafakarfa með góðgæti
Friðheimar

505
Gjafakarfa með góðgæti
Friðheimar

1269
Gjafakarfa með góðgæti
Friðheimar

714
Málverk eftir listakonuna Helmu
Helma

1839
Reflect ábreiða frá Hrímni
Hrímnir

182
Reflect ábreiða frá Hrímni
Hrímnir

1844
Reflect ábreiða frá Hrímni
Hrímnir

Vinningshafar eru beðnir um að senda póst með mynd af vinningsmiðanum á st**********@***il.com til að vitja síns vinnings, fyrir 15. maí nk. og verður haft samband við viðkomandi í framhaldinu. Geymið miðann einnig og afhendið við mótttöku vinnings.

Hrossarækt ehf. þakkar öllum þeim sem tóku þátt í happdrættinu kærlega fyrir stuðninginn og ekki síst þeim fjölmörgu gefendum vinninga sem lögðu þessu góða málefni lið!

Scroll to Top