Úrslit af þriðju vetrarleikum Spretts og Zo-On

Lokamótið í vetrarmótaröð Spretts og Zo-On fór fram sl. sunnudag á Samskipavellinum, en pollar og börn riðu inni í Samskipahöllinni. Mótið var það þriðja í vetur og söfnuðu knapar stigum í gegnum öll þrjú mótin og voru verðlaun fyrir stigahæstu knapa í hverjum flokki afhent samhliða öðrum verðlaunum. Zo-On styrkti myndarlega við mótaröðina og gaf gjafabréf í efstu þrjú sætin í öllum flokkum á öllum mótunum, auk þess sem yngstu keppendurnir fengu buff, húfur og lúffur fyrir þátttökuna. Mótshaldarar vilja færa Zo-On sérstakar þakkir fyrir þeirra veglegu aðkomu að vetrarmótunum. Niðurstöður þriðja mótsins urðu þessar:

Pollar – teymdir:
Helena Perla Hansen og Tign frá Naustum
Dagbjört Hekla Gunnarsdóttir og Glitnir
Patrekur Magnús Halldórsson og Karíus frá Feti
Freyja Marin og Kyndill frá Bjarnanesi
Erik Þórisson og Fáfnir frá Skarði
Guðmundur Sv. Ólafsson og Örn frá Holtsmúla
Rúrik Daði Rúnarsson og Baldur frá Söðulsholti
Apríl Björt Þórisdóttir og Komma frá Hafnarfirði
Katrín Hvönn Pétursdóttir og Vinur frá Skarði
Baltasar Breki og Hrói frá Skeiðháholti

Pollar – riðu sjálfir:
Iðunn Fjóla Sigurðardóttir og Nös frá Hallgeirshjáleigu
Íris Thelma Halldórsdóttir og Karíus frá Feti
Kristín Rut Jónsdóttir og Eldur frá Bjálmholti
Tinna Dröfn Hauksdóttir og Huginn frá Höfða
Vera Þórisdóttir og Fluga frá Vorsabæjarhjáleigu
Ágúst Ýmir Sigurðsson og Kyndill frá Bjarnanesi
Páll Emanuel Hansen og Amadeus frá Bjarnarhöfn

Börn – minna vön:
1. Hildur Dís Árnadóttir og Klara frá Blesastöðum
2. Óliver Gísli Þorrason og Ösp frá Vindási
3. Arnþór Hugi Snorrason og Pálmi frá Skrúð
4. Álfheiður Þóra og Líf frá Vestra-Fíflholti
5. Inga Fanney Hauksdóttir og Lóa

Stigahæsti knapi: Arnþór Hugi Snorrason

Börn – meira vön:
1. Elva Rún Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi
2. Guðný Dís Jónsdóttir og Ás frá Hofsstöðum, Grb.
3. Þórdís Agla Jóhannsdóttir og Geisli frá Keldulandi
4. Sunna Rún Birgisdóttir og Glufa frá Grafarkoti
5. Hulda Ingadóttir og Gýgur frá Hofsstöðum, Grb.

Stigahæsti knapi: Guðný Dís Jónsdóttir

Unglingar:
1. Sigurður Baldur Ríkharðsson og Fjalar frá Kalastaðakoti
2. Diljá Sjöfn Aronsdóttir og Kristín frá Firði
3. Þórunn Björgvinsdóttir og Dísa frá Drumboddsstöðum
4. Viktoría Brekkan og Sumarliði frá Haga
5. Kristína Rannveig og Eskja frá Efstadal 1

Stigahæsti knapi: Sigurður Baldur Ríkharðsson

Ungmenni:
1. Bríet Guðmundsdóttir og Gígja frá Reykjum
2. Herdís Björnsdóttir og Sólargeisli frá Kjarri
3. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Snúður frá Svignaskarði
4. Kristín Hermannsdóttir og Vinur frá Reykjavík
5. Særós Ásta og Freisting frá Flagbjarnarholti

Stigahæsti knapi: Bríet Guðmundsdóttir

Konur II:
1. Auður Stefánsdóttir og Gletta frá Hólabaki
2. Ingunn María Guðmundsdóttir og Iðunn frá Efra-Hvoli
3. Elín Rós Hauksdóttir og Húmor frá Hvanneyri
4. Sóley Þórsdóttir og Fönix frá Fornusöndum
5. Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir og Krónos frá Bergi

Stigahæsti knapi: Elín Rós Hauksdóttir

Karlar II:
1. Björn Magnússon og Kostur frá Kollaleiru
2. Gunnar Gunnsteinsson og Össur frá Þingeyrum
3. Lárus Finnbogason og Vökull frá Hólabrekku
4. Björgvin Þórisson og Tvistur frá Hólabaki
5. Valdimar Grímsson og Glæsir frá Mannskaðahóli

Stigahæsti knapi: Björn Magnússon

Heldri menn- og konur 60+:
1. Hannes Hjartarson og Sóldögg frá Haga
2. Sigfús Gunnarsson og Sveipur frá Miðhópi
3. Sigurður EL Guðmundsson og Flygill frá Bjarnanesi

Stigahæsti knapi: Sigfús Gunnarsson

Konur I:
1. Arnhildur Halldórsdóttir og Þytur frá Stykkishólmi
2. Linda Hrönn Reynisdóttir og Bjarmi frá Skipanesi
3. Helga Björk Helgadóttir og Aldís frá Djúpadal
4. Guðrún Pálína Jónsdóttir og Stígandi frá Efra-Núpi
5. Elín Guðmundsdóttir og Faxi frá Hólkoti

Stigahæsti knapi: Arnhildur Halldórsdóttir

Karlar I:
1. Hermann Arason og Fía frá Eystra-Fróðholti
2. Guðmundur Skúlason og Vaðlar frá Svignaskarði
3. Gunnar Már og Njála frá Kjarnholtum
4. Snæbjörn Sigurðsson og Elísa frá Efsta-Dal
5. Sverrir Einarsson og Mábil frá Votmúla 2

Stigahæsti knapi: Hermann Arason

Opinn flokkur:
1. Brynja Viðarsdóttir og Barónessa frá Ekru
2. Ingi Guðmundsson og Sævar frá Ytri-Skógum
3. Þórdís Anna Gylfadóttir og Lukka frá Hofsstöðum, Grb.
4. Rúnar Freyr Rúnarsson og Styrkur frá Stokkhólma
5. Lárus Sindri Lárusson og Bragur frá Steinnesi

Stigahæsti knapi: Brynja Viðarsdóttir

Mynd: Feðgarnir Rúrik og Rúnar kátir í pollaflokki. Ljósm.: Anna Guðmunds.

Scroll to Top