Lokamótið í Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildinni 2018, fór fram í gærkvöldi fyrir fullu húsi. Stemmingin var mikil og keppnin gífurlega hörð sem sést í úrslitatölunum þar sem tvö pör voru jöfn í 2-3 sæti og í 4-5 sæti.
Það var svo lið Vagna og Þjónustu sem urðu stigahæsta lið kvöldsins og hlutu hinn eftirsótta liðaplatta.
Lokahóf fyrir keppendur, liðeigendur, starfsfólk og aðra aðstandendur mótsins fer svo fram í kvöld en þar mun koma í ljós hverjir vinna einstaklingskeppnina og liðakeppnina. Þar er mjótt á munum og spennan því mikil.
Áhorfendur tóku þátt í að kjósa skemmtilegast liðið og best klædda liðið í gærkvöldi og í kvöld verðlaunum við þau lið. Keppendur, dómarar og nefnd deildarinnar tóku svo þátt í kosningu á þjálfara ársins og vinsælasta knapanum og það mun einnig koma í ljós í kvöld hverjir hljóta þau eftirsóttu verðlaun. Allar niðurstöður frá lokahófinu verða birtar á morgun laugardag.
Sprettur þakkar fyrir frábæran vetur í Áhugamannadeildinni, Equsana deildinni 2018, og við hlökkum til næstu mótaraðar sem byrjar snemma á næsta ári.
Niðurstöður Úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Skorri frá Skriðulandi 6,83
2-3 Þorvaldur Gíslason / Óson frá Bakka 6,72
2-3 Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum 6,72
4-5 Erla Guðný Gylfadóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,61
4-5 Árni Sigfús Birgisson / Gormur frá Herríðarhóli 6,61
6 Páll Bjarki Pálsson / Roði frá Syðri-Hofdölum 6,56
7 Jóhann Ólafsson / Brúney frá Grafarkoti 6,50
Niðurstöður Forkeppni
Sæti Keppandi Dómari 1 Dómari 2 Dómari 3 Dómari 4 Dómari 5 Heildareinkunn
1 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg / Skorri frá Skriðulandi 7,20 6,80 6,80 6,80 6,70 6,80
2 Árni Sigfús Birgisson / Gormur frá Herríðarhóli 6,70 6,80 6,80 7,20 6,70 6,77
3 Jóhann Ólafsson / Brúney frá Grafarkoti 6,70 6,80 6,80 6,30 6,70 6,73
4 Katrín Sigurðardóttir / Ólína frá Skeiðvöllum 6,80 7,20 7,00 6,30 6,30 6,70
5 Erla Guðný Gylfadóttir / Roði frá Margrétarhofi 6,50 6,70 6,80 6,50 6,70 6,63
6 Páll Bjarki Pálsson / Roði frá Syðri-Hofdölum 6,00 6,80 7,00 6,30 6,30 6,47
7 Þorvaldur Gíslason / Óson frá Bakka 6,00 6,00 6,50 6,50 6,30 6,27
8-10 Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson / Gróði frá Naustum 5,80 6,20 6,30 6,70 6,20 6,23
8-10 Kristinn Skúlason / Stígur frá Halldórsstöðum 6,70 6,20 5,30 6,70 5,80 6,23
8-10 Sigurbjörn Viktorsson / Tenór frá Stóra-Ási 6,00 6,70 6,00 6,50 6,20 6,23
11 Arnar Heimir Lárusson / Ás frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,00 6,20 6,20 6,20 6,20 6,20
12-13 Ingimar Jónsson / Birkir frá Fjalli 6,70 6,00 6,20 6,20 6,00 6,13
12-13 Rósa Valdimarsdóttir / Íkon frá Hákoti 6,20 6,20 6,00 6,30 6,00 6,13
14-16 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Mirra frá Laugarbökkum 6,20 5,80 6,30 6,00 6,00 6,07
14-16 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Kornelíus frá Kirkjubæ 5,70 6,00 6,20 6,20 6,00 6,07
14-16 Vilborg Smáradóttir / Dreyri frá Hjaltastöðum 5,70 6,30 6,20 6,30 5,70 6,07
17-18 Þorvarður Friðbjörnsson / Svarta Perla frá Ytri- Skógum 6,00 6,30 5,80 6,00 6,00 6,00
17-18 Ríkharður Flemming Jensen / Auðdís frá Traðarlandi 5,50 5,80 6,00 6,20 6,30 6,00
19 Arnhildur Halldórsdóttir / Tinna frá Laugabóli 5,70 6,20 6,00 6,20 5,70 5,97
20 Sonja S Sigurgeirsdóttir / Jónas frá Litla-Dal 5,80 5,70 6,30 6,00 6,00 5,93
21 Sævar Leifsson / Pálína frá Gimli 6,00 6,00 5,30 6,20 5,70 5,90
22 Hafdís Arna Sigurðardóttir / Stjarna frá Ketilhúshaga 5,80 6,00 6,00 5,80 5,70 5,87
23 Jóna Margrét Ragnarsdóttir / Rosi frá Litlu-Brekku 6,00 5,80 6,00 5,70 5,70 5,83
24 Þórunn Hannesdóttir / Þjóð frá Þingholti 5,30 6,20 5,70 5,70 6,00 5,80
25 Ingi Guðmundsson / Sævar frá Ytri-Skógum 6,00 5,70 5,80 5,80 5,30 5,77
26-27 Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla frá Snartartungu 5,70 5,50 5,70 6,00 5,70 5,70
26-27 Leifur Sigurvin Helgason / Þórdís frá Selfossi 6,70 6,00 4,70 5,80 5,30 5,70
28 Petra Björk Mogensen / Garpur frá Skúfslæk 5,50 6,00 5,80 5,70 5,50 5,67
29 Jón Steinar Konráðsson / Garpur frá Kálfhóli 2 5,50 5,70 6,30 5,70 4,80 5,63
30-32 Kolbrún Stella Indriðadóttir / Gróska frá Grafarkoti 5,70 5,80 5,20 5,50 5,50 5,57
30-32 Rúnar Bragason / Geisli frá Möðrufelli 5,50 6,00 5,50 5,70 5,30 5,57
30-32 Ragnar Bragi Sveinsson / Frú Lauga frá Laugavöllum 5,50 6,00 5,30 5,50 5,70 5,57
33-34 Guðlaugur Pálsson / Tinni frá Laugabóli 6,30 5,70 5,20 5,20 5,70 5,53
33-34 Jón Finnur Hansson / Framtíð frá Lundi 5,50 5,30 5,20 6,00 5,80 5,53
35-37 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Léttir frá Lindarbæ 5,20 5,50 5,50 5,50 5,50 5,50
35-37 Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 5,70 5,80 5,20 5,30 5,50 5,50
35-37 Sigurlaug Anna Auðunsd. / Þrándur frá Sauðárkróki 5,30 5,70 5,50 5,70 5,30 5,50
38 Erlendur Ari Óskarsson / Byr frá Grafarkoti 4,80 5,80 5,30 5,30 6,20 5,47
39-40 Jóhann Albertsson / Stapi frá Feti 5,50 5,50 5,00 5,70 5,30 5,43
39-40 Sverrir Einarsson / Mábil frá Votmúla 2 5,50 5,50 5,30 5,20 5,80 5,43
41-42 Sigurður Sigurðsson / Tinni frá Kjartansstöðum 5,20 6,20 5,70 5,20 5,30 5,40
41-42 Ástey Gyða Gunnarsdóttir / Þöll frá Heiði 5,50 6,00 5,50 5,20 5,20 5,40
43-45 Halldór Svansson / Frami frá Efri-Þverá 5,30 5,20 5,30 5,50 5,50 5,37
43-45 Kristín Ingólfsdóttir / Dáti frá Hrappsstöðum 5,70 5,30 5,30 5,50 5,30 5,37
43-45 Sverrir Sigurðsson / Krummi frá Höfðabakka 5,20 6,00 5,30 5,50 5,30 5,37
46 Sigurbjörn J Þórmundsson / Gnýr frá Árgerði 6,00 5,20 5,20 5,30 5,00 5,23
47 Jón Gísli Þorkelsson / Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 5,30 5,30 5,00 5,20 4,80 5,17
48 Hannes Brynjar Sigurgeirson / Erró frá Ási 2 3,70 3,70 3,50 3,30 3,70 3,63