Ráslistar fyrir Byko fimmganginn í Equsana deildinni 2018

Önnur keppni í Equsana deildinni, áhugamannadeild Spretts verður fimmtudaginn 22. febrúar kl. 19:00.

Styrktarðili fimmgangins eru Byko og þeir verða með skemmtilega kynningu á staðnum.

Við minnum á glæsilegt kótilettuhlaðborð og veitingar á góðu verði þannig að það er um að gera að mæta fyrr, njóta veitinga og horfa svo á æsispennandi keppni.

Sjáumst í Samskipahöllinni 22. febrúar – frítt er inn fyrir áhorfendur meðan húsrúm leyfir.
Húsið opnar kl 17:00

Ráslisti

1

1

H

Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg 

Freyja frá Vöðlum  

Brúnn/milli-einlitt 

Vagnar og þjónusta

2

1

H

Jóhann Albertsson

Karri frá Gauksmýri

Rauður/milli-skjótt

Sindrastaðir

3

1

H

Sigurður Breiðfjörð Sigurðsson

Gróði frá Naustum 

Jarpur/milli-einlitt

Kæling

4

2

Erla Guðný Gylfadóttir

Tildra frá Kjarri

Rauður/milli-stjörnóttglófext

Garðatorg

5

V  

Sigurður Sigurðsson

Krapi frá Fremri-Gufudal 

Rauður/milli-skjótt

Hest.is

6

2

Sverrir Einarsson

Mábil frá Votmúla 2

Rauður/milli-nösótt

Öðlingarnir

7

3

Sævar Leifsson

Hamar frá Hafsteinsstöðum 

Grár/brúnnstjörnótt

Stjörnublikk

8

3

Hafdís Arna Sigurðardóttir

 Sólon frá Lækjarbakka 

Brúnn/milli-einlitt

Snaps kapp

9

3

Birta Ólafsdóttir

Aría frá Hlíðartúni

Rauður/milli-tvístjörnóttglófext

Mustad

10 

4

Sigurbjörn Viktorsson

Þota frá Rútsstaða-Norðurkoti 

Brúnn/milli-einlitt

Heimahagi

11

4

Petra Björk Mogensen

Heimur frá Hvítárholti 

Brúnn/mó-stjörnótt

Barki

12

4

Elín Deborah Guðmundsdóttir

Pálmi frá Skrúð 

Moldóttur/d./draugeinlitt

Ölvisholt Brugghús

13

5

H

Sonja S Sigurgeirsdóttir

Andvari frá Varmalandi 

Rauður/milli-blesótt

Geirland/varmaland

14

5

H

Árni Sigfús Birgisson

Flögri frá Efra-Hvoli

Brúnn/milli-einlitt

Team Kaldi bar

15

5

H

Ríkharður Flemming Jensen

Myrkvi frá Traðarlandi 

Brúnn/milli-einlitt

Bláa Lónið

16

6

Erlendur Ari Óskarsson

Birnir frá Hrafnsvík 

Grár/bleikureinlitt

Kæling

17

6

Guðrún Margrét Valsteinsdóttir

Eskill frá Lindarbæ 

Brúnn/milli-einlitt

Snaps kapp

18

6

Ragnar Bragi Sveinsson

Forkur frá Laugavöllum 

Bleikur/álóttureinlitt

Garðatorg

19

7

H

Halldór P. Sigurðsson

Stella frá Efri-Þverá

Brúnn/milli-skjótt

Sindrastaðir

20

7

H

Halldór Gunnar Victorsson

Nóta frá Grímsstöðum 

Brúnn/milli-einlitt

Heimahagi

21

7

H

Saga Steinþórsdóttir

Eyrún frá Strandarhjáleigu 

Brúnn/milli-einlitt

Mustad

22

8

Arnar Bjarnason

Blika frá Grænhólum 

Bleikur/fífil/kolótturskjótt

Geirland/Varmaland

23

8

Ingi Guðmundsson

Dýna frá Litlu-Hildisey

Brúnn/milli-skjótt

Team kaldi bar

24

8

Sigurlaug Anna Auðunsd.

Sleipnir frá Melabergi 

Jarpur/milli-einlitt

Öðlingarnir

25

9

Sigurður Straumfjörð Pálsson

Blær frá Einhamri 2 

Móálóttur,mósóttur/milli-stjörnótt

Hest.is

26

9

Arnhildur Halldórsdóttir

Ópal frá Lækjarbakka 

Brúnn/milli-einlitt

Ölvisholt Brugghús

27

9

Birgitta Dröfn Kristinsdóttir

Kappi frá Kambi 

Rauður/milli-einlitt

Barki

28

10

H

Svandís Lilja Stefánsdóttir

Prins frá Skipanesi 

Brúnn/milli-stjörnótt

Kæling

29

10

H

Jón Finnur Hansson

Hljómar frá Álfhólum 

Rauður/dökk/dr.einlitt

Poulsen

30

10

H

Sigurður Grétar Halldórsson

Jaki frá Miðengi 

Grár/jarpurskjótt

Team Kaldi bar

31

11

Jóna Margrét Ragnarsdóttir

Atorka frá Varmalæk 

Brúnn/milli-einlitt

Hest.is

32

11

Þorvarður Friðbjörnsson

Kveikur frá Ytri-Bægisá I 

Brúnn/milli-einlitt

Stjörnublikk

33

11

Edda Hrund Hinriksdóttir

Björk frá Barkarstöðum 

Brúnn/milli-stjörnótt

Barki

34

12

Vilborg Smáradóttir

Þoka frá Þjóðólfshaga 1 

Grár/brúnneinlitt

Vagnar og þjónusta

35

12

Greta Brimrún Karlsdóttir

Heba frá Grafarkoti 

Jarpur/ljóseinlitt

Sindrastaðir

36

12

Kristinn Skúlason

Goldfinger frá Vatnsenda 

Jarpur/milli-skjótt

Öðlingarnig

37

13

H

Jenny Elisabet Eriksson

Ölrún frá Kúskerpi 

Brúnn/milli-einlitt

Snaps kapp

38

13

H

Jón Gísli Þorkelsson

Vera frá Kópavogi 

Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt

Bláa Lónið

39

13

H

Sigurbjörn J Þórmundsson

Askur frá Akranesi 

Jarpur/dökk-einlitt

Poulsen

40

14

Sunna Sigríður Guðmundsdóttir

Gyðja frá Læk 

Brúnn/milli-einlitt

Kæling

41

14

Svanhildur Hall

Þeyr frá Holtsmúla 1 

Vindóttur/bleikeinlitt

Garðatorg

42

14

Kristín Ingólfsdóttir

Tónn frá Breiðholti í Flóa 

Brúnn/milli-einlitt

Ölvisholt Brugghús

43

15

Leifur Sigurvin Helgason

Askur frá Selfossi

Brúnn/mó-skjótt

Geirland/Varmaland

44

15

Páll Bjarki Pálsson

Þrá frá Eystra-Fróðholti 

Vindóttur/móeinlitt

Stjörnublikk

45

16

Katrín Sigurðardóttir

Þytur frá Neðra-Seli

Bleikur/álóttureinlitt

Vagnar og þjónusta

46

16

Þorvaldur Gíslason

Þórgnýr frá Grímarsstöðum 

Rauður/milli-stjörnóttglófext

Bláa Lónið

47

17

H

Herdís Rútsdóttir

Eldey frá Skíðbakka I

Jarpur/milli-stjörnótt

Mustad

48

17

H

Guðmundur Jónsson

Blíða frá Eskiholti II 

Grár/rauðureinlitt

Poulsen

Scroll to Top