Úrslit af Zo-On vetrarleikum Spretts

Fyrstu vetrarleikar Spretts fóru fram sunnudaginn 4. febrúar sl. í Samskipahöllinni. Keppt var í fjölda flokka og þátttakan var góð.

Aðal styrktaraðili vetrarleikanna í Spretti í ár er Zo-On og veittu þeir höfðingleg verðlaun á leikunum, en þrír efstu í hverjum flokki hlutu vegleg gjafabréf og allir pollar fengu buff frá Zo-On.

Vetrarleikar Zo-On eru þriggja móta röð og veitt eru verðlaun á hverjum leikum, auk þess sem keppendur safna stigum og verða stigahæstu knapar í hverjum flokki einnig verðlaunaðir sérstaklega á þriðju og síðustu leikunum.

Næstu vetrarleikar fara fram í Samskipahöllinni sunnudaginn 4. mars. En hér má sjá úrslit fyrstu leikanna:

Pollar – teymdir:

Anton Logi Ágústsson Glanni Fornusöndum

Halldóra Líndal Hrifla Hafsteinsstöðum

Viktor Líndal Harpa Kjalarlandi

Aron Logi Baldursson Komma Nýja Bæ

Páll Emanúel Hanssen Amadeus Bjarnarhöfn

Helena Perla Hanssen Tign Naustum

Júlían Markan Skriða Kaplaholti

Dagur Markan Olympía Kaplaholti

Rúrik Daði Rúnarsson Baldur Söðulsholti

Eyvör Sveinbjörsdóttir Tónn Torfunesi

Katla Sif Pétursdóttir Kolbeinn Hárlaugsstöðum

Patrekur Magnús Halldórsson Konsúll Melleiti

Guðmundur Svavar Ólason Örn Holtsmúla

Pollar sem riðu sjálfir:

Aþena Sól Ágústsdóttir Krákur Skjálg

Iðunn Fjóla Sigurðardóttir Neisti Arnþórshólti

Styrmir Freyr Snorrason Funi Enni

Kristín Rut Jónsdóttir Eldur Bjálmholti

Kári Sveinbjörnsson Askja Efri-Hömrum

Sigurður Reinhold Ketilsson Kolbeinn Hárlaugsstöðum

Íris Thelma Halldórsdóttir Konsúll Melaleiti

Barnaflokkur – minna vanir:

1 Þórdís Agla Jóhannsdóttir Geisli Keldulandi

2 Ásta Hólmfríður Ríkarðsdóttir Depla Laxdalshofi

3 Arnþór Hugi Snorrason Pálmi Skrúð

4 Sunna Rún Birkisdóttir Glufa Grafarkoti

5 Matthildur Lóa Baldursdóttir Svala Gafli

Börn – meira vön:

1 Guðný Dís Jónsdóttir Roði Margrétarhofi

2 Elva Rún Jónsdóttir Straumur Hofsstöðum

3 Hulda Ingadóttir Gígur Hofsstöðum

4 Þorbjörg Sveinsdóttir Borg Borgarholti

Unglingar:

1 Sigurður Baldur Ríkarðsson Ernir Tröð

2 Kristófer Darri Sigurðsson Vörður Vestra Fíflholti

3 Diljá Sjöfn Aronsdóttir Kristín Firði

4 Guðrún Maríam Kolbeinn Hárlaugsstöðum

5 Viktoría Brekkan Gleði Krossum

Ungmenni:

1 Valdís Björk Guðmundsdóttir Snúður Svignaskarði

2 Bríet Guðmundsdóttir Hervar Haga

3 Herdís Lilja Björnsdóttir Sólargeisi Kjarri

4 Marín Lárenzína Skúladóttir Aða Hvoli

5 Særós Ásta Birgisdóttir Líf Baugsstöðum 5

Konur II:

1 Elín Rós Hauksdóttir og Seiður frá Feti

2 Jónína Björk Vilhjálmsdóttir Bragi Efri-Þverá

3 Auður Stefánsdóttir Hari Árbakka

4 Hera

5 Sigrún Linda Guðmundsdóttir Álfadís Kópavogi

Karlar II:

1 Böðvar Guðmundsson Þula frá Keldudal

2 Finnbogi Geirsson Safír frá Fornusöndum

3 Björn Magnússon Kostur frá Kollaleiru

4 Gunnar Gunnsteinsson Össur frá Þingeyrum

5 Lárus Finnbogason Flosi frá Búlandi

Heldri menn- og konur 60+:

1 Sigfús Gunnarsson Sveipur Miðhópi

2 Hannes Þröstur Hjartarson Sóldögg Haga

3 Guðjón Tómasson Hrafnar Hamrahóli

Konur I:

1 Kristín Hermannsdóttir Þokkadís Rútsstaðanorðurkoti

2 Arnhildur Halldórsdóttir Ópal Lækjarbakka

3 Anna Kristín Kristinsdóttir Styrkur Stokkhólma

4 Lydía Þorgeirsdóttir Veðurspá Forsæti

5 Elín Guðmundsdóttir Faxi Hólkoti

Karlar I:

1 Hermann Arason Fía Eystra Fróðholti

2 Sverrir Einarsson Mábil Votmúla II

3 Halldór Svansson Þruma Efri-Þverá

4 Guðmundur Skúlason Ála Svignaskarði

5 Snæbjörn Sigurðsson Kátur Efstadal

Opinn flokkur:

1 Brynja Viðarsdóttir Sólfaxi Sámsstöðum

2 Ríkarður Flemming Jensen Auðdís Traðarlandi

3 Erla Guðný Gylfadóttir Þruma Hofsstöðum

4 Arnar Heimir Lárusson Karítas Seljabrekku

5 Jóhann Ólafsson Gnýr Árgerði

Sjá má myndasafn frá mótinu inni á Facebook síðu Spretts.

Mynd: Valdís Björk Guðmundsdóttir og Snúður frá Svignaskarði sigruðu í ungmennaflokki. Ljósm.: Anna G.

Scroll to Top