Stjörnublikk

Lið Stjörnublikks hefur verið með í Áhugamanndeildinni frá stofnun hennar og hefur liðið brallað margt skemmtilegt saman í gegn um árin. Við leggjum mikla áherslu á liðsheildina, þjálfum stíft en gleymum ekki að hafa gaman líka. Við hlökkum til komandi vetrar og nýrra áskorana á keppnisvellinum og verður gaman að hitta öll liðin aftur.

Þorvarður Friðbjörnsson

Þorvarður Friðbjörnsson

Liðsstjóri 56 ára
Starf: Smiður
Hestamannafélag: Fákur

Katrín Sigurðard

Katrín Sigurðardóttir

Aldur: 48 ára
Starf: Ferðaþjónustu bóndi
Hestamannafélag: Geysir

Elín Hrönn Sigurðardóttir

Elín Hrönn Sigurðardóttir

Aldur: 34
Starf: Starfsmaður á leikskóla
Hestamannafélag: Geysir

Brynjar Nói Sighvatsson

Brynjar Nói Sighvatsson

Aldur: 23 ára
Starf: Vélamaður
Hestamannafélag: Sindri

Sanne Van Hezel

Sanne Van Hezel

Aldur: 31
Starf: ferðaþjónusta/hestar
Hestamannafélag: Sindri

Davíð Jónsson og Ólafur Ásgeirsson

Davíð Jónsson og Logi Laxdal

Þjálfarar

  

Scroll to Top