Næstu fjögur lið sem við kynnum til leiks í Áhugamannadeild Spretts, Equsana deildinni 2018 eru liðKalda, Sindrastaða, Mustad og Kælingar.
Nú er slétt vika í fyrsta mót og spennan í hámarki.