Keila og pizzaveisla

Næsta fimmtudag 25.jan ætlum við að fara í keilu og pizzaveislu í Egilshöllinni kl.17:00.

Allir Sprettskrakkar, unglingar og ungmenni á aldrinum 7-20 ára velkomnir og munum við skipta niður á brautirnar eftir aldri.

Kostnaður er 1000 kr. á mann. Skráning fer fram í kommenti á facebook eventinum sem má nálgast hér eða á netfangið ar********@***il.com fyrir hádegi á miðvikudaginn 24.jan.
Scroll to Top