Aðalfundur kvennadeildar Spretts 2018

Fimmtudaginn 25.01.2018 kl. 19.00 halda Sprettskonur aðalfund í Samskipahöllinni

Eftir stutt aðalfundastörf tekur við skemmtun.

M.a. fræðsla um Bowen-tækni, kynning á Chanel ilmvatni, kremi frá Laugum Spa (20% afsláttur), guðaveigum frá Ölgerðinni og nasli frá Natan og Olsen. Matarsnarl og nammi frá kvennadeild.

Kynnir okkar Hulda Geirs.

Aðgangur að sjálfsögðu ókeypis

Hlökkum til að sjá allar konur í Spretti!

Scroll to Top