Karftmikið námskeið TG hefst í janúar, stefnt á flottan vetur þar sem kennt verður á Mánudögum í minni hópum í Húsasmiðjuhöllinni og stór æfingin á föstudögum í Samskipahöllinni kl 18. Fyrirkomulag og markmið verður nánar kynnt á fundi.
Ragga Sam.