Tilkynning um skipulag á nýju hesthúsa svæði

Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur Sprettfélögum. En að loknum aðalfundi í kvöld munu fulltrúar skipulagsráð Garðabæjar mæta og kynna nýtt skipulag að nýju hesthúsa svæði á Sprett svæðinu.

Aðalfundur Spretts verður haldinn í veislusal reiðhallar Spretts kl 20:00

Hlökkum til að sjá sem flesta!

Scroll to Top