Áhugamannamót Spretts og Wow air

Áhugamannamót Spretts og Wow air verður haldið á Samskipavellinum 27.-28. maí. Opið er fyrir skráningar og rennur skráningarfrestur út 23. maí.

Eftirfarandi greinar eru í boði:

T7, Tölt án hraðabreytinga. Byrjendur, minna og meira vanir
T3, Tölt með hraðabreytingum. Minna og meira vanir
T4, Slaktaumatölt. Minna og meira vanir
V4, Fjórgangur. Minna og meira vanir
F2, Fimmgangur. Minna og meira vanir.
100 metra skeið

Athugið að T7 byrjendur skrá sig í T7 annað. 

Fyrirspurnum verður svarað á netfanginu mo*******@sp********.is

Skráning fer fram í gegnum Sportfeng http://skraning.sportfengur.com/Skraningkort.aspx?mode=add

Mótið er opið öllum áhugamönnum og hvetjum við alla til að taka þátt í skemmtilegu móti hjá okkur í Spretti.
Aldurtakmark er 18 ár (Ungmennaflokkur) 

 

Scroll to Top