Stigahæsta liðið sem hlaut eftirsótta liðaplattan var lið Vagna og Þjónustu en allir þrír keppendur liðsins þetta kvöldið komust í úrslit.
Staðan í liðakeppninni eftir tvær greinar eru að lið Vagna og þjónustu er efst með 228 stig, í öðru sæti er lið Kælingar með 219 stig og í þriðja sæti lið Garðatorg/ALP/GÁK með 196 stig.
Í einstaklings stigakeppninni er staðan þannig að Sigurbjörn Vikorsson leiðir með 19 stig, Saga Steinþórsdóttir er í öðru sæti með 12 stig og í þriðja sæti eru jafnar Sunna Sigríður og Katrín Sigurðardóttir með 10 stig.
Hér eru allar niðurstöður úr forkeppni kvöldsins og úrslitum.
Við minnum svo á næsta mót sem verður fimmtudaginn 16 mars kl. 19:00 og þá verður keppt í tveimur greinum þar sem allir knapar í hverju liði taka þátt. Keppt verður í slaktaumatölti og skeiði í gengum höllina. Hlökkum til að sjá ykkur þá.
A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Sigurbjörn Viktorsson Brimrún frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt Fákur 6,60
2 Katrín Sigurðardóttir Þytur frá Neðra-Seli Bleikur/álóttureinlitt Geysir 6,36
3 Aníta Lára Ólafsdóttir Sleipnir frá Runnum Grár/brúnneinlitt Faxi 6,31
4 Játvarður Jökull Ingvarsson Sóldögg frá Brúnum Leirljós/Hvítur/milli-bl… Hörður 6,12
5 Viggó Sigursteinsson Njáll frá Saurbæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 6,10
6 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Freyja frá Vöðlum Brúnn/milli-einlitt Smári 6,10
7 Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt Sindri 6,07
Niðurstöður eftir forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Katrín Sigurðardóttir Þytur frá Neðra-Seli Bleikur/álóttureinlitt Geysir 6,30
2 Játvarður Jökull Ingvarsson Sóldögg frá Brúnum Leirljós/Hvítur/milli-bl… Hörður 6,17
3 Sigurbjörn Viktorsson Brimrún frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt Fákur 6,13
4 Aníta Lára Ólafsdóttir Sleipnir frá Runnum Grár/brúnneinlitt Faxi 6,07
5 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Freyja frá Vöðlum Brúnn/milli-einlitt Smári 6,03
6 Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 Grár/brúnneinlitt Sindri 5,97
7 Viggó Sigursteinsson Njáll frá Saurbæ Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,97
8 Árni Sigfús Birgisson Flögri frá Efra-Hvoli Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 5,93
9 Glódís Helgadóttir Hektor frá Þórshöfn Brúnn/mó-tvístjörnótt Sörli 5,93
10 Jón Ó Guðmundsson Haukur frá Ytra-Skörðugili II Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,90
11 Sigurður Straumfjörð Pálsson Grímhildur frá Tumabrekku Rauður/milli-stjörnótt Hörður 5,90
12 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Gyðja frá Læk Brúnn/milli-einlitt Máni 5,83
13 Herdís Rútsdóttir Irpa frá Skíðbakka I Jarpur/milli-einlitt Geysir 5,83
14 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Eskill frá Lindarbæ Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,80
15 Gunnar Tryggvason Sprettur frá Brimilsvöllum Jarpur/milli-einlitt Snæfellingur 5,73
16 Gunnhildur Sveinbjarnardó Heimur frá Hvítárholti Brúnn/mó-stjörnótt Fákur 5,70
17 Gylfi Freyr Albertsson Greipur frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Hörður 5,70
18 Saga Steinþórsdóttir Kanóna frá Álfhólum Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,67
19 Rósa Valdimarsdóttir Laufey frá Seljabrekku Brúnn/milli-stjörnótthri… Fákur 5,67
20 Leifur Sigurvin Helgason Þór frá Selfossi Rauður/milli-blesa auk l… Sleipnir 5,67
21 Sigurbjörn J Þórmundsson Askur frá Akranesi Jarpur/dökk-einlitt Fákur 5,57
22 Lóa Dagmar Smáradóttir Hrafn frá Efri-Rauðalæk Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 5,47
23 Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,47
24 Petra Björk Mogensen Björk frá Barkarstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 5,40
25 Sigurlaugur G. Gíslason Álvar frá Hrygg Jarpur/milli-skjótt Kópur 5,27
26 Guðlaugur Pálsson Ópal frá Lækjarbakka Brúnn/milli-einlitt Hörður 5,23
27 Jóhann Ólafsson Nóta frá Grímsstöðum Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,20
28 Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir Feldís frá Ásbrú Rauður/milli-einlittglóf… Máni 5,17
29 Þórunn Hannesdóttir Baltasar frá Haga Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,07
30 Arnar Bjarnason Blika frá Grænhólum Bleikur/fífil/kolóttursk… Sleipnir 5,07
31 Guðmundur Jónsson Orka frá Ytri-Skógum Rauður/milli-skjótt Fákur 5,07
32 Jón Gísli Þorkelsson Vera frá Kópavogi Móálóttur,mósóttur/milli… Sprettur 4,97
33 Símon Orri Sævarsson Klara frá Ketilsstöðum, Holta-og Landssveit Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,93
34 Ragnhildur Loftsdóttir Grímur frá Borgarnesi Brúnn/milli-stjörnótt Sleipnir 4,83
35 Þorvaldur Gíslason Smári frá Tjarnarlandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 4,77
36 Sveinbjörn Bragason Freisting frá Flagbjarnarholti Jarpur/milli-stjörnótt Sprettur 4,77
37 Hrafnhildur Jóhannesdóttir Kvika frá Grenjum Grár/brúnneinlitt Hörður 4,73
38 Lára Jóhannsdóttir Kappi frá Dallandi Brúnn/milli-tvístjörnótt Fákur 4,73
39 Kristín Ingólfsdóttir Glaðvör frá Hamrahóli Jarpur/rauð-einlitt Sörli 4,70
40 Ingi Guðmundsson Elliði frá Hrísdal Jarpur/milli-einlitt Adam 4,33
41 Sigurður Sigurðsson Krapi frá Fremri-Gufudal Rauður/milli-skjótt Sleipnir 4,27
42 Ástey Gyða Gunnarsdóttir Yrsa frá Ketilshúsahaga Móálóttur,mósóttur/milli… Sörli 4,00
43 Arnhildur Halldórsdóttir Þrumugnýr frá Hestasýn Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 3,73
44 Ásgeir Margeirsson Dan frá Hofi Brúnn/milli-einlitt Sörli 3,27
45 Gunnar Sturluson Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli… Snæfellingur 0