Áhorfendur sem fjölmenntu á pallanna fengu á að líta hverja flottu sýninguna á fætur annarri og það var ljóst strax í byrjun að það stefndi í mjög spennandi úrslit.
Eftir æsispennandi úrslit stóðu þau Saga Steinþórsdóttir og Mói frá Álfhólum úr liði Mustad uppi sem sigurvegarar með glæsilega einkunn 7,03, í öðru sæti urðu sigurvegararnir frá því í fyrra Sunna Sigríður Guðmundsdóttir og Fífill frá Feti með einkuninna 6,77 og í þriðja sæti Edda Hrund Hinriksdóttir og Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum með einkunina 6,67
Stigahæsta liðið sem hlaut eftirsótta liðaplattan var lið Kælingar með 123 stig, í öðru sæti er lið Vagna og Þjónustu með 104 stig og í þriðjda sæti lið Mustad með 98 stig.
Hér eru allar niðurstöður úr forkeppni kvöldsins og úrslitum
Við minnum svo á næsta mót sem verður fimmtudaginn 2 mars kl. 19:00 og þá verður keppt í fimmgangi.
Úrslit
Sæti Keppandi Heildareinkunn
1 Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 7,03
2 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Fífill frá Feti 6,77
3 Edda Hrund Hinriksdóttir / Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 6,67
4 Sigurbjörn Viktorsson / Baldur frá Akureyri 6,30
5 Hannes Brynjar Sigurgeirson / Fleygur frá Garðakoti 6,27
6 Gunnar Tryggvason / Grettir frá Brimilsvöllum 6,10
7 Gunnhildur Sveinbjarnardó / Skjálfti frá Langholti 6,03
Niðurstöður eftir forkeppni
Sæti Knapi Hross Litur Aðildafélag knapa Einkunn
1 Sunna Sigríður Guðmundsdóttir Fífill frá Feti Bleikur/álóttur stjörnótt Máni 6,67
2 Saga Steinþórsdóttir Mói frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 6,60
3 Edda Hrund Hinriksdóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 6,47
4 Sigurbjörn Viktorsson Baldur frá Akureyri Jarpur/milli- einlitt Fákur 6,30
5 Gunnar Tryggvason Grettir frá Brimilsvöllum Jarpur/milli- einlitt Snæfellingur 6,23
6 Hannes Brynjar Sigurgeirson Fleygur frá Garðakoti Brúnn/milli- einlitt Sörli 6,20
7 Gunnhildur Sveinbjarnardó Skjálfti frá Langholti Brúnn/milli- skjótt Fákur 6,17
8 Rósa Valdimarsdóttir Íkon frá Hákoti Brúnn/dökk/sv. stjörnótt Fákur 6,13
9 Vilborg Smáradóttir Grunnur frá Hólavatni Bleikur/álóttur einlitt Sindri 6,10
10-11 Aasa Elisabeth Emelie Ljungberg Tign frá Vöðlum Jarpur/milli- einlitt Smári 6,07
10-11 Glódís Helgadóttir Herkúles frá Ragnheiðarstöðum Rauður/milli- skjótt Sörli 6,07
12-14 Arnhildur Halldórsdóttir Þytur frá Stykkishólmi Brúnn/mó- einlitt Sprettur 6,03
12-14 Ástríður Magnúsdóttir Júpiter frá Garðakoti Rauður/milli- blesótt Sörli 6,03
12-14 Rúnar Bragason Penni frá Sólheimum Brúnn/dökk/sv. einlitt Fákur 6,03
15-16 Katrín Sigurðardóttir Von frá Meiri-Tungu 3 Rauður/milli- einlitt Geysir 6,00
15-16 Þorvarður Friðbjörnsson Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 Grár/rauður stjörnótt Fákur 6,00
17-20 Davíð Matthíasson Glaður frá Mykjunesi 2 Brúnn/milli- einlitt Fákur 5,93
17-20 Birgitta Dröfn Kristinsdóttir Barði frá Laugarbökkum Rauður/milli- einlitt Sprettur 5,93
17-20 Sigurjón Gylfason Ás frá Traðarlandi Brúnn/dökk/sv. einlitt Sprettur 5,93
17-20 Halldór Gunnar Victorsson Von frá Bjarnanesi Rauður/sót- einlitt Sprettur 5,93
21-23 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir Óskar Þór frá Hvítárholti Brúnn/milli- einlitt Sprettur 5,90
21-23 Aníta Lára Ólafsdóttir Greifinn frá Runnum Brúnn/dökk/sv. einlitt Faxi 5,90
21-23 Óskar Pétursson Æska frá Akureyri Jarpur/milli- einlitt Fákur 5,90
24-26 Guðmundur Jónsson Máttur frá Miðhúsum Jarpur/dökk- skjótt Fákur 5,87
24-26 Sigurður Sigurðsson Bruni frá Varmá Rauður/milli- einlitt Sleipnir 5,87
24-26 Jón Gísli Þorkelsson Kría frá Kópavogi Grár/mósóttur blesótt Sprettur 5,87
27-28 Kristín Ingólfsdóttir Svalur frá Hofi á Höfðaströnd Brúnn/milli- einlitt Sörli 5,80
27-28 Lára Jóhannsdóttir Gormur frá Herríðarhóli Brúnn/mó- einlitt Fákur 5,80
29 Gylfi Freyr Albertsson Kolbeinn frá Hæli Jarpur/dökk- einlitt Hörður 5,70
30 Jón Ó Guðmundsson Þruma frá Hofsstöðum, Garðabæ Brúnn/milli- skjótt Sprettur 5,63
31 Hrafnhildur Jónsdóttir Kraftur frá Keldudal Rauður/dökk/dr. blesótt Fákur 5,60
32-33 Hafdís Arna Sigurðardóttir Sólon frá Lækjarbakka Brúnn/milli- einlitt Sörli 5,57
32-33 Þórunn Eggertsdóttir Náma frá Klömbrum Brúnn/milli- einlitt Fákur 5,57
34 Elín Deborah Wyszomirski Faxi frá Hólkoti Brúnn/milli- einlitt Sprettur 5,53
35-36 Sigurður Grétar Halldórsson Hugur frá Eystri-Hól Brúnn/milli- einlitt Sprettur 5,50
35-36 Hrafnhildur Jóhannesdóttir Jökull frá Hofsstöðum Rauður/milli- stjörnótt Hörður 5,50
37-40 Leifur Sigurvin Helgason Eldey frá Skálatjörn Rauður/milli- einlitt Sleipnir 5,43
37-40 Ingi Guðmundsson Sævar frá Ytri-Skógum Móálóttur,mósóttur/milli-… Sprettur 5,43
37-40 Kristinn Már Sveinsson Ósvör frá Reykjum Bleikur/fífil/kolóttur st… Hörður 5,43
37-40 Ástey Gyða Gunnarsdóttir Stjarna frá Ketilshúsahaga Rauður/ljós- stjörnótt Sörli 5,43
41 Gunnhildur Erla Vilbergsdóttir Hafrót frá Ásbrú Jarpur/milli- einlitt Máni 5,33
42 Rúrik Hreinsson Flaumur frá Leirulæk Jarpur/milli- einlitt Máni 5,07
43 Gunnar Sturluson Hrókur frá Flugumýri II Móálóttur,mósóttur/milli-… Snæfellingur 4,73
44 Hafdís Svava Níelsdóttir Hvöt frá Árbæ Brúnn/milli- einlitt Sprettur 4,27
45 Sigrún Sæmundsen Íslendingur frá Dalvík Brúnn/milli- einlitt Sprettur 3,77