Stigakeppnin í Gluggar og Gler deild Spretts, eftir tvö kvöld af fimm liggur nú fyrir. Gaman er að segja frá því að ný nöfn raða sér í efstu tíu sætin í Treckinu sem gerir stigakeppnina afar spennandi og má segja að Treck kemur sterkt inn sem ný grein í mótaröðinni.
Staðan mv tvær greinar er eftirfarandi:
Einstaklingskeppnin:
Sunna Sigríður Guðmundsdóttir 12
Rakel Natalie Kristinsdóttir 12
Birta Ólafsdóttir 10
Ófeigur Ólafsson 10
Birgitta Dröfn Kristinsdóttir 8
Ástríður Magnúsdóttir 8
Jón Steinar Konráðsson 7
Fjölnir Þorgeirsson 7
Þorvarður Friðbjörnsson 6
Gylfi Freyr Albertsson 6
Gísli Guðjónsson 5
Sigurbjörn J Þórmundsson 5
Hrafnhildur Jónsdóttir 4
Ámundi Sigurðsson 4
Gunnhildur Sveinbjarnardó 3
Óskar Pétursson 3
Guðrún Margrét Valsteinsdóttir 2
Rósa Valdimarsdóttir 2
Rúnar Bragason 1
Helena Ríkey Leifsdóttir 1
Liðakeppni:
Kæling 203
Appelsín 192
Margréthof/Export hestar 186
Barki 172
Austurkot/Dimmuborg 165
Mustad 165
Toyota 158
Poulsen 137
Norðurál / Einhamar 130
Vagnar og þjónusta 124
Team Kaldi Bar 117
Kerckhaert/Málning 114
Garðatorg & ALP/GáK 104
Dalhólar 92
Heimahagi 54