Ferðanefndin með hópreiðtúr á laugardögum

Ferðanefndin hefur skipulagt hópreiðtúra á laugardögum í vetur. Lagt er af stað frá reiðhöllinni alla laugardaga kl: 13: 30 stundvíslega. Tilvalið tækifæri að fara í reiðtúr með Spretturum og efla félagsandann. Fararstjórar eru Kjartan Sigurðsson,Sigfinnur Þorleifsson og Sigurður Þorsteinsson. Fáum okkur hressingu saman eftir hvern reiðtúr.

Hvetjum alla Sprettara til að mæta.

Ferðanefndin

Scroll to Top